fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Joe Biden

Trump þungorður í garð Joe Biden – „Hann mun eyðileggja mikilfengleika Bandaríkjanna“

Trump þungorður í garð Joe Biden – „Hann mun eyðileggja mikilfengleika Bandaríkjanna“

Pressan
28.08.2020

Bandaríkin geta aftur orðið sterkt land með sterkan efnahag. Þetta var boðskapur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í gærkvöldi þegar hann samþykkti útnefningu Repúblikanaflokksins á honum sem forsetaframbjóðanda. Hann dró upp þá mynd að í forsetakosningunum í nóvember standi bandaríska þjóðin frammi fyrir vali á milli tveggja framtíðarsýna, tveggja flokka, tveggja manna og það kom skýrt fram hvað er undir. Lesa meira

Þungorður Mike Pence – „Bandaríki Joe Biden verða óörugg“

Þungorður Mike Pence – „Bandaríki Joe Biden verða óörugg“

Pressan
27.08.2020

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, flutti ræðu á landsfundi Repúblikana í gærkvöldi. Hann var aðalræðumaður kvöldsins og dró hann ekki upp fagra mynd af framtíð Bandaríkjanna ef Joe Biden verður kjörinn forseti í kosningunum í nóvember. Pence sagði að Biden væri gagnslaus atvinnupólitíkus. Hann sagði að ef Bandaríkjamenn kjósi Biden sem forseta í stað Donald Trump þá verði það verst fyrir þá sjálfa. „Hinn óþægilegi sannleikur er Lesa meira

Hún hafnaði Joe Biden fimm sinnum – Nú getur hún orðið næsta forsetafrú

Hún hafnaði Joe Biden fimm sinnum – Nú getur hún orðið næsta forsetafrú

Pressan
27.08.2020

Þegar Joe Biden var formlega útnefndur sem forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins aðfaranótt miðvikudags birtist eiginkona hans, Jill Biden, einnig á sjónvarpsskjánum. Frá tómri kennslustofu í Delaware hvatti hún kjósendur til að kjósa eiginmann sinn. Það þarf auðvitað ekki að koma á óvart en það kom kannski sumum á óvart að hún var í skólastofu. Jill lýsti því sjálf þannig að þögnin í tómri stofunni væri „þung“ og Lesa meira

„Joe Biden stal konunni minni“

„Joe Biden stal konunni minni“

Pressan
20.08.2020

Þau hafa verið gift í rúmlega 40 ár og um það bil jafn lengi hafa þau logið til um hvernig þau hittust. Þetta segir Bill Stevenson, fyrrum eiginmaður Jill Biden, um hugsanlegan næsta forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, og eiginkonu hans, Jill Biden. Bill var kvæntur Jill frá 1970 til 1975 og hann segir að Joe Biden hafi eyðilagt hjónaband hans. Bill, sem nú er 72 ára, heldur þessu fram í Lesa meira

Joe Biden formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins

Joe Biden formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins

Pressan
19.08.2020

Joe Biden var í nótt, að íslenskum tíma, formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins á þingi flokksins. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar fer þingið að mestu fram á netinu. Biden er til dæmis heima hjá sér í Delaware og ávarpaði þingfulltrúa þaðan. „Takk öll sömul. Þetta skiptir öllu fyrir mig og fjölskyldu mína. Við sjáumst á fimmtudaginn.“ Sagði hinn 77 ára Biden. Michelle Obama, eiginkona Barack Obama fyrrum forseta, var meðal þeirra sem Lesa meira

Gagnrýnir Trump fyrir „viðbjóðslega lygi“

Gagnrýnir Trump fyrir „viðbjóðslega lygi“

Pressan
15.08.2020

Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, gagnrýndi í gær það sem hann sagði „viðbjóðslega lygi“ Donald Trump um Kamala Harris, varaforsetaefni Biden. Málið snýst um að á fréttamannafundi á fimmtudaginn ræddi Trump um samsæriskenningu um að Harris sé ekki kjörgeng. „Ég heyrði í dag að hún uppfylli ekki kröfurnar.“ Sagði Trump á fréttamannafundi og vísaði þar til greinar eftir íhaldssaman lagaprófessor sem heldur því fram að Harris sé ekki kjörgeng Lesa meira

Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“

Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“

Pressan
31.07.2020

Fyrr í vikunni sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að hin umdeilda Stella Immanuel væri „mikilvæg rödd“. Þetta er Joe Biden, sem keppir við Trump um forsetaembættið, ekki sáttur við. Immanuel staðhæfir að henni hafi tekist vel að meðhöndla COVID-19 sjúklinga með malaríulyfinu hydroksyklorokin sem Trump hefur sagt að komi í veg fyrir COVID-19 smit. Þessu eru sérfræðingar ósammála og benda á að ekkert styðji Lesa meira

99 dagar til forsetakosninga í Bandaríkjunum – Flókin staða

99 dagar til forsetakosninga í Bandaríkjunum – Flókin staða

Pressan
27.07.2020

Í dag eru 99 dagar þar til forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum. Þeir Donald Trump, sitjandi forseti, og Joe Biden, fyrrum varaforseti, munu takast á um embættið. Skoðanakannanir sýna að Biden nýtur mun meiri stuðnings þessa dagana en Trump en það er allt of snemmt að afskrifa Trump. Enn er langt til kosningar og margt getur gerst sem getur haft áhrif á niðurstöðuna. Bandaríska þjóðin Lesa meira

Joe Biden segir Donald Trump vera rasista

Joe Biden segir Donald Trump vera rasista

Pressan
24.07.2020

Joe Biden, sem mun etja kappi við Donald Trump um forsetaembættið í Bandaríkjunum í haust, segir að Trump sé rasisti sem láti húðlit fólks ráða hvernig hann kemur fram við það. Biden segir að Trump sé fyrsti rasistinn sem gegnir forsetaembættinu. Biden lét þessi orð falla á fundi með félögum í verkalýðshreyfingum á miðvikudaginn. Þar Lesa meira

Spáir því að herinn verði að bera Trump út úr Hvíta húsinu

Spáir því að herinn verði að bera Trump út úr Hvíta húsinu

Pressan
18.06.2020

Joe Biden, sem etur kappi við Donald Trump um forsetaembættið í Bandaríkjunum, óttast að Trump reyni að „stela“ kosningunum eða neiti einfaldlega að yfirgefa Hvíta húsið ef hann tapar. Varaforsetinn fyrrverandi spáir því að ef svo fer þá muni herinn einfaldlega bera Trump nauðugan út. Þetta sagði Biden í spjallþættinum „The Daily Show. „Mesta áhyggjuefni mitt er að þessi forseti muni reyna að stela kosningunum.“ Sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af