fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Hælisleitendur

Guðlaugur Þór boðar úttekt á útgjöldum vegna þjónustu við hælisleitendur og flóttamenn

Guðlaugur Þór boðar úttekt á útgjöldum vegna þjónustu við hælisleitendur og flóttamenn

Eyjan
15.04.2021

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ætlar að láta gera úttekt á útgjöldum vegna þjónustu við hælisleitendur og flóttamenn hér á landi en á síðasta ári nam hann um 1,5 milljarði króna. Þetta kemur fram í grein eftir Guðlaug í Morgunblaðinu í dag. Þar bendir Guðlaugur á að þjóðir heims hafi staðið frammi fyrir miklum Lesa meira

Stjórnvöld í Rúanda jákvæð í garð þess að hýsa hælisleitendur fyrir dönsk stjórnvöld

Stjórnvöld í Rúanda jákvæð í garð þess að hýsa hælisleitendur fyrir dönsk stjórnvöld

Pressan
10.04.2021

Stjórnvöld í Rúanda hafa lýst sig jákvæð í garð þess að hýsa miðstöð fyrir fólk sem sækir um hæli í Danmörku. Löndin eiga nú þegar í samstarfi á sviði flóttamannamála. Hugmyndin er að fólk, sem sækir um hæli í Danmörku, verði flutt til Rúanda og bíði þar í móttökumiðstöð á meðan mál þeirra fá afgreiðslu Lesa meira

Biden opnar hliðin að Mexíkó fyrir hælisleitendum

Biden opnar hliðin að Mexíkó fyrir hælisleitendum

Pressan
23.02.2021

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að afnema „Vertu í Mexíkó“ stefnu Donald Trump, forvera hans í Hvíta húsinu, og heimila hælisleitendum að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin ætla að leyfa um 25.000 hælisleitendum, sem eru í Mexíkó, að fara yfir landamærin til Bandaríkjanna og vera þar á meðan hælisumsóknir þeirra eru til meðferðar. Með þessu hefur Biden tekið fyrsta Lesa meira

Tæplega 300 hælisleitendur hafa látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá 1999

Tæplega 300 hælisleitendur hafa látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá 1999

Pressan
01.11.2020

Frá 1999 hafa tæplega 300 hælisleitendur látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá meginlandi Evrópu til Bretlandseyja. Þar af eru 36 börn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem er jafnframt sú fyrsta sem er gerð um þetta. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að það sé The Institute of Race Relations sem standi að baki rannsókninni. Í henni er farið ítarlega yfir mál Lesa meira

Metfjöldi flóttamanna reynir að komast yfir Ermasund í smábátum

Metfjöldi flóttamanna reynir að komast yfir Ermasund í smábátum

Pressan
28.07.2020

Fjöldi þeirra flóttamanna og annarra sem reyna að komast ólöglega til Bretlands með því að sigla yfir Ermarsund hefur aldrei verið meiri en nú. Það sem af er ári hafa fleiri reynt að sigla yfir Ermarsund en allt síðasta ár. Fjöldinn er nú orðinn tíu sinnum meiri en 2018. Á miðvikudag í síðustu viku stöðvuðu yfirvöld 15 báta með Lesa meira

Segir Björn fá borgað fyrir að sverta andstæðinga Flokksins – „Björn Bjarnason er eiturtunga og slefberi“

Segir Björn fá borgað fyrir að sverta andstæðinga Flokksins – „Björn Bjarnason er eiturtunga og slefberi“

Eyjan
06.11.2019

Hitamál vikunnar er bersýnilega brottvísun hinnar barnshafandi albönsku konu sem neitað var um hæli hér á landi. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segist í pistli fylgjandi brottvísun konunnar og telur að samtökin No Borders, sem vöktu fyrst athygli á málstað konunnar, stuðli að sundrungu í samfélaginu. Fái greitt fyrir að sverta andstæðinga Sjálfstæðisflokksins Þessu unir Gunnar Lesa meira

Kvartað undan Kai í kjölfar brottvísunar hælisleitenda – Sögð brjóta siðareglur – Skellti á blaðamann

Kvartað undan Kai í kjölfar brottvísunar hælisleitenda – Sögð brjóta siðareglur – Skellti á blaðamann

Eyjan
05.11.2019

Mikil ólga er á samfélagsmiðlum vegna þeirrar meðferðar sem barnshafandi hælisleitandi fékk hér á landi, en konan var send úr landi í nótt. Búið er að nafngreina lækninn á samfélagsmiðlum og kvarta undan starfsháttum hennar, sem þykja brjóta í bága við siðareglur Læknafélags Íslands. Kvartað undan Kai No Border samtökin birtu eftirfarandi fyrir stuttu: „Félagar Lesa meira

Segir ráðherra á „ómanneskjulegri“ braut: „Hlýtur að vera kornið sem fyllir mælinn“

Segir ráðherra á „ómanneskjulegri“ braut: „Hlýtur að vera kornið sem fyllir mælinn“

Eyjan
05.11.2019

„Ætlum við að vera lítil eða stór þjóð?” spyr Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í tilefni fréttar þess efnis að barnshafandi hælisleitanda var vísað úr landi í morgun, en hún var komin níu mánuði á leið, sem þykir áhættusamt ástand til flugs. Sjá nánar: Kona komin tæpa 9 mánuði á leið neydd til að fljúga frá Lesa meira

Sigmundur segir póli­tískri stefnu breytt í trú­ar­brögð þegar kemur að innflytjendamálum

Sigmundur segir póli­tískri stefnu breytt í trú­ar­brögð þegar kemur að innflytjendamálum

Eyjan
23.07.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir í grein sinni í Morgunblaðinu í dag að viðbrögð stjórnmálamanna við vandanum sem fylgi fjölgun „förufólks“ séu byggð á sýndarpólitík, en ekki staðreyndum og lausnum. Sigmundur nefnir að flestir þeir sem komi á bátum yfir Miðjarðarhafið hafi keypt farið hjá glæpagengjum sem selji sætið dýru verði, enda geti fái Lesa meira

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Eyjan
08.04.2019

Líkt og Eyjan greindi frá þá furðaði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, sig á því að sést hefði til „æðstu manna þjóðkirkjunnar“ á mótmælunum á Austurvelli þegar hælisleitendur mótmæltu aðbúnaði sínum og almennri tilurð landamæra. Ólafur hafði í pontu Alþingis  agnúast út í að Dómkirkjan hefði verið opnuð fyrir hælisleitendum sem þurftu að sinna kalli náttúrunnar  Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af