fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Danmörk

Danskt bóluefni gegn COVID-19 lofar góðu

Danskt bóluefni gegn COVID-19 lofar góðu

Pressan
11.06.2020

Tilraunir danskra vísindamanna með bóluefni gegn COVID-19 lofa góðu en þær hafa verið gerðar á músum. Næsta skref er að gera tilraunir á fólki. Það er hópur vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla sem hefur unnið að þróun bóluefnis gegn COVID-19. Politiken hefur eftir þeim að tilraunir á músum lofi góðu. Bóluefnið er sagt vera „meinlaus veira“ sem Lesa meira

Danskur raðmorðingi dæmdur í lífstíðarfangelsi

Danskur raðmorðingi dæmdur í lífstíðarfangelsi

Pressan
09.06.2020

Á sunnudaginn var James Schmidt, 28 ára Dani af súdönskum uppruna, dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir tvö ránmorð sem hann framdi í mars á síðasta ári. Hann var sýknaður af ákæru um þriðja morðið því búið var að brenna líkið þegar rannsókn hófst og því var ekki hægt að kryfja það. Fórnarlömbin voru ellilífeyrisþegar á níræðisaldri. Lesa meira

Dæmdur í fangelsi fyrir að hósta á lögreglumenn

Dæmdur í fangelsi fyrir að hósta á lögreglumenn

Pressan
08.06.2020

Tvítugur maður var í vikunni dæmdur í þriggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi af Vestri-Landsrétti í Danmörku fyrir að hafa hóstað á lögreglumenn og hrópað „kóróna“. „Kórónuhrópin“ mat dómurinn sem hótun um ofbeldi. Málið er fordæmisgefandi og hafði niðurstöðunnar verið beðið með spenningi. Undirréttur dæmdi manninn í 30 daga fangelsi fyrir að hafa flúið úr fangelsi en Lesa meira

Uppselt á Hróarskelduhátíðina 2021

Uppselt á Hróarskelduhátíðina 2021

Pressan
13.05.2020

Engin Hróarskelduhátíð verður haldin þetta árið en ástæðan er að sjálfsögðu heimsfaraldur kórónuveiru. Hátíðin í ár hefði verið sú fimmtugasta í röðinni. En skipuleggjendur hátíðarinnar halda ótrauðir áfram og stefna á að halda hátíðina á næsta ári. Þessu hefur verið vel tekið, svo vel að nú er uppselt á hana. Þeim, sem höfðu keypt miða Lesa meira

Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni

Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni

Pressan
13.05.2020

Saksóknarar í Kaupmannahöfn hafa ákært 15 manns í máli sem er væntanlega eitt stærsta fíkniefnamál Danmerkur frá upphafi. Ákært er fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni frá Hollandi, Belgíu og Þýskalandi frá 2012 fram á sumarið 2019. Nokkrir eru einnig ákærðir fyrir brot á vopnalöggjöfinni. Annika Jensen, saksóknari, sagði í samtali við Ekstra Bladet Lesa meira

Reikna með 4.000 milljarða króna halla hjá danska ríkinu

Reikna með 4.000 milljarða króna halla hjá danska ríkinu

Pressan
08.05.2020

Danska fjármálaráðuneytið kynnti á þriðjudaginn áætlun um afkomu ríkissjóðs á árinu. Reiknað er með að hallinn verði allt að 197 milljarðar danskra króna en það svarar til um 4.000 milljarða íslenskra króna. Ástæðan fyrir þessum mikla halla er COVID-19 faraldurinn en danska ríkið hefur þurft að bregðast við honum með miklum útgjöldum til að styðja Lesa meira

Fleiri flóttamenn yfirgefa Danmörku en koma til landsins

Fleiri flóttamenn yfirgefa Danmörku en koma til landsins

Pressan
07.05.2020

Í fyrsta sinn síðan 2011 gerðist það á síðasta ári að fleiri flóttamenn yfirgáfu Danmörku en komu til landsins. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá útlendingaráðuneyti landsins. Á síðasta ári yfirgáfu 730 fleiri flóttamenn landið en komu til þess. Þetta er mikil breyting ef miðað er við árið 2015 en þá komu um 16.000 Lesa meira

Handtaka vegna yfirvofandi hryðjuverks í Danmörku

Handtaka vegna yfirvofandi hryðjuverks í Danmörku

Pressan
30.04.2020

Lögreglan í Kaupmannahöfn og leyniþjónusta lögreglunnar handtóku á öðrum tímanum í dag mann í Kaupmannahöfn vegna gruns um að hann hefði í hyggju að fremja hryðjuverk. Telur lögreglan sig hafa komið í veg fyrir hryðjuverk. Lögreglan skýrði frá málinu á fréttamannafundi síðdegis. Þar kom fram að maðurinn sé grunaður um að hafa ætlað að útvega Lesa meira

Lofsama frammistöðu Íslendinga vegna COVID-19 faraldursins – „Íslendingar eru bara snjallari“

Lofsama frammistöðu Íslendinga vegna COVID-19 faraldursins – „Íslendingar eru bara snjallari“

Pressan
27.04.2020

Í umfjöllun danska fjölmiðilsins TV2 um helgina er frammistaða Íslendinga í baráttunni við COVID-19 faraldurinn lofsömuð og því haldið fram að Danir geti svo sannarlega lært af þeirri aðferðafræði sem beitt hefur verið hér á landi. „Hvaða aðferðafræði er best gegn útbreiðslu kórónuveiru? Þessari spurningu hafa rúmlega hundrað lönd þurft að reyna að svara síðustu Lesa meira

Danska ríkið þarf að fá 5.000 milljarða lánaða á næstu mánuðum

Danska ríkið þarf að fá 5.000 milljarða lánaða á næstu mánuðum

Pressan
23.04.2020

Á næstu fjórum mánuðum þarf danska ríkið að verða sér úti um sem svarar til um 5.000 milljarða íslenskra króna að láni eða 250 milljarða danskra króna. Þetta er auðvitað mjög há upphæð og ekki einfalt mál að útvega hana að mati hagfræðinga. Þessi mikla lánsfjárþörf er tilkomin vegna COVID-19 faraldursins og þeirra miklu útgjalda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af