fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Danmörk

Yfirlæknir leit á nafnalistann yfir COVID-19 sjúklinga og krefst nú svara

Yfirlæknir leit á nafnalistann yfir COVID-19 sjúklinga og krefst nú svara

Pressan
23.04.2020

Þegar Thomas Benfield, yfirlæknir og prófessor á smistjúkdómadeild Hvidovre sjúkrahússins í Kaupmannahöfn, skoðaði nafnalistann yfir innlagða COVID-19 sjúklinga tók hann eftir að fjöldi innflytjenda var ekki í samræmi við samsetningu danska samfélagsins. Miklu fleiri innflytjendur hafa hlutafallslega verið lagðir inn á sjúkrahús vegna veirunnar en Danir. Sama staða er uppi á smitsjúkdómadeildinni og gjörgæsludeildinni að Lesa meira

Danir slaka á hömlum vegna COVID-19 – Hárgreiðslustofur, dómstólar og fleiri taka til starfa á nýjan leik

Danir slaka á hömlum vegna COVID-19 – Hárgreiðslustofur, dómstólar og fleiri taka til starfa á nýjan leik

Pressan
17.04.2020

Ríkisstjórn danskra jafnaðarmanna náði í gærkvöldi samkomulagi við stóran hluta þingsins um að létta fleiri hömlum af dönsku samfélagi en ákveðið hafði verið fram að þessu. Í vikunni var fyrsta skrefið stigið þegar skólar og leikskólar tóku til starfa á nýjan leik. Í gærkvöldi náði minnihlutastjórn jafnaðarmanna síðan samkomulagi við aðra flokka um að opna Lesa meira

Orkufyrirtæki og bjórframleiðandi í samvinnu – Framleiða 1,4 milljónir lítra af handspritti á viku

Orkufyrirtæki og bjórframleiðandi í samvinnu – Framleiða 1,4 milljónir lítra af handspritti á viku

Pressan
14.04.2020

Danski bjórframleiðandinn Carlsberg og orkufyrirtækið Ørsted hafa nú tekið höndum saman um framleiðslu á handspritti. Carlsberg mun breyta stórum hluta af framleiðslu sinni í brugghúsinu í Fredericia og hefja framleiðslu á alkóhóli, sem er einn stærsti hlutinn af handspritti, í stað bjórs. Tankbílar Carlsberg munu því ekki aka með freyðandi bjór á næstunni heldur alkóhól Lesa meira

Austurríki og Danmörk byrja að létta takmörkunum vegna COVID-19

Austurríki og Danmörk byrja að létta takmörkunum vegna COVID-19

Pressan
07.04.2020

Yfirvöld í Austurríki og Danmörku byrja á næstunni að létta takmörkunum, sem settar hafa verið, vegna COVID-19 faraldursins. Í báðum löndum telja yfirvöld sig hafa náð stjórn á faraldrinum og því sé hægt að byrja að létta takmörkununum hægt og rólega. Í Austurríki er stefnt á að byrja að opna samfélagið á nýjan leik í Lesa meira

Ákærður fyrir að hafa laumað fóstureyðingatöflu inn í unnustu sína í miðjum samförum

Ákærður fyrir að hafa laumað fóstureyðingatöflu inn í unnustu sína í miðjum samförum

Pressan
06.04.2020

Dönsk kona, sem var gengin fimm mánuði með barn sitt, missti það skyndilega í mars á síðasta ári. Hún skildi ekkert í því þar sem meðgangan hafði gengið mjög vel og að vonum var þetta mikið áfall fyrir hana. Lögreglan í Kaupmannahöfn telur að 28 ára unnusti konunnar hafi framkallað fósturlát án hennar vitneskju með Lesa meira

Óvænt uppgötvun í gamalli hlöðu kemur danska heilbrigðiskerfinu vel

Óvænt uppgötvun í gamalli hlöðu kemur danska heilbrigðiskerfinu vel

Pressan
02.04.2020

Eftir að COVID-19 faraldurinn braust út jókst eftirspurnin eftir handspritti gríðarlega og erfitt hefur verið að anna eftirspurn á köflum. Þetta hefur orðið til þess að verðið hefur víða rokið upp. Í Helsingør í Danmörku var staðan þannig nýlega að bæjarfélagið varð að greiða 325 danskar krónur fyrir hverja flösku af handspritti. Frederiksborg Amts Avis Lesa meira

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman

Pressan
01.04.2020

Danska þingið samþykkti í gærkvöldi lög, sem voru lögð fram í miklum flýti, sem heimila ríkisstjórninni að banna fleiri en tveimur að vera saman ef þörf þykir á vegna COVID-19 faraldursins. Mikill stuðningur var við frumvarpið, þvert á flokka, en 96 greiddu því atkvæði enginn greiddi atkvæði gegn því. Allir viðstaddir þingmenn samþykktu því frumvarpið. Lesa meira

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19

114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn smitaðir af COVID-19

Pressan
01.04.2020

Í morgun var skýrt frá því að 114 heilbrigðisstarfsmenn í Kaupmannahöfn séu smitaðir af COVID-19. Flestir starfa þeir á sjúkrahúsum í borginni. Danska ríkisútvarpið skýrði frá þessu. Fram kemur að tölurnar séu frá 29. mars og nái aðeins yfir staðfest smit. Á sama tíma var staðfest að 1.214 manns í Kaupmannahöfn séu smitaðir af veirunni. Lesa meira

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Pressan
16.04.2019

„Fólk er jafn klikkað beggja megin í þessu.“ Sagði Søren Pape Poulsen, dómsmálaráðherra Danmerkur, í gær þegar fjölmiðlar spurðu hann út í óeirðirnar á Norðurbrú og við Kristjaníu í Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Óeirðirnar brutust út eftir að öfgahægriflokkurinn Stram Kurs, með Rasmus Paludan í fararbroddi, stóð fyrir mótmælum á Blågårds Plads á Norðurbrú síðdegis á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af