fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

bandaríkin

Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok

Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok

Eyjan
11.01.2024

Orðræða þjóðernislýðhyggjumanna á borð við Donald Trump er óhuggulega lík því sem var hjá nasistum og fasistum í Evrópu á fjórða áratug síðustu aldar og bandaríski Repúblikanaflokkurinn er gjörbreyttur frá því sem var fyrir 20-30 árum, segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann telur samt að pendúllinn í Evrópu sé að einhverju leyti farinn Lesa meira

Trump notar kunnuglega taktík gegn sínum helsta keppinaut

Trump notar kunnuglega taktík gegn sínum helsta keppinaut

Eyjan
10.01.2024

Donald Trump, fyrrverandi forseti og núverandi forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, reyndi á sínum tíma að halda á lofti þeirri kenningu að Barack Obama, forveri hans á forsetastóli, hefði falsað fæðingarvottorð sitt og væri ekki fæddur í Bandaríkjunum. Slíkar fullyrðingar eru rangar en Obama fæddist á Hawaii sem tilheyrir Bandaríkjunum en samkvæmt bandarísku stjórnarskránni verður forseti landsins Lesa meira

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Pressan
06.01.2024

Þann 17. maí 2001 tilkynnti Michael Turney um hvarf dóttur sinnar. Þetta var síðasti skóladagurinn fyrir sumarfrí hjá hálfsystrunum Sarah og Alissa Marie Turney sem áttu heima í Phoenix í Arizona. Alissa hafði haldið upp á 17 ára afmæli sitt mánuði áður en Sarah var 12 ára. Á þessum gleðilega degi, sem síðasti skóladagurinn átti að vera, hvarf Alissa og hefur ekki sést síðan. Móðurmissir Alissa fæddist í apríl Lesa meira

Þakkar uppáhalds drykk Forrest Gump langlífið

Þakkar uppáhalds drykk Forrest Gump langlífið

Fókus
03.01.2024

Eugene Petersen, fyrrverandi liðþjálfi í bandaríska landhernum, hélt upp á 101 árs afmælið sitt í herstöð í Kaliforníu í gær. Hann þakkar tilteknum gosdrykk langlífið en svo vill til að um er að ræða uppáhalds gosdrykk bókmenntapersónunnar Forrest Gump sem leikarinn Tom Hanks gerði ódauðlegan í samnefndri kvikmynd. Í umfjöllun CBS kemur fram að dóttir Lesa meira

Ísbjörn drapst úr fuglaflensu – Fyrsta þekkta tilfellið

Ísbjörn drapst úr fuglaflensu – Fyrsta þekkta tilfellið

Fréttir
02.01.2024

Dýralæknar í Alaska fylki í Bandaríkjunum hafa staðfest að ísbjörn sem fannst dauður hafi drepist úr fuglaflensu. Þetta er í fyrsta skipti sem ísbjörn finnst dauður af völdum fuglaflensu. Breska blaðið The Daily Mail greinir frá þessu. Hræið fannst nálægt bænum Utqiagvik í norðurhluta fylkisins í október síðastliðnum. Það var Bob Gerlach, yfirdýralæknir Alaska, sem tilkynnti alþjóða dýraheilbrigðisstofnuninni, WOAH, að fuglaflensa hefði drepið björninn þann 6. desember. Lesa meira

Morðhúsið í Idaho rifið – Fjölskyldur telja sönnunargögn eyðilögð

Morðhúsið í Idaho rifið – Fjölskyldur telja sönnunargögn eyðilögð

Fréttir
30.12.2023

Húsið þar sem fjögur ungmenni voru myrt í Idaho fyrir rúmi ári hefur verið rifið. Fjölskyldur hinna látnu eru ósátt þar sem réttarhöldin hafa ekki enn þá farið fram. Verið sé að eyðileggja sönnunargögn fyrir réttarhöldin í sumar. Morðin á ungmennunum fjórum í bænum Moscow í Idaho þann 13. nóvember árið 2022 vöktu mikinn óhug. Lesa meira

Lögreglumaður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn eiginkonu sinni og starfssystur

Lögreglumaður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn eiginkonu sinni og starfssystur

Pressan
29.12.2023

Kynferðisbrotamál skekur nú lögregluna í Los Angeles. Fyrir ári var karlkyns lögreglumaður ákærður fyrir að senda kynferðisleg myndbönd og ljósmyndir af eiginkonu sinni til samstarfsmanna sinna en einnig til manna sem starfa ekki hjá lögreglunni. Eiginkonan er einnig lögreglumaður og hún hefur nú lögsótt vinnuveitamda sinn, Los Angeles borg. Í lögsókninni sakar konan embætti lögreglunnar Lesa meira

Forsetaframbjóðandi nefndi ekki þrælahald sem orsök bandarísku borgarastyrjaldarinnar

Forsetaframbjóðandi nefndi ekki þrælahald sem orsök bandarísku borgarastyrjaldarinnar

Fréttir
28.12.2023

Nikki Haley, sem er ein af frambjóðendum í forvali Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2024, sagði á kosningafundi í gær að bandaríska borgarastyrjöldin hefði snúist um hlutverk hins opinbera en nefndi ekki þrælahald sem almennt hefur verið talið helsta orsök styrjaldarinnar. NBC greinir frá þessu. Fundurinn fór fram í New Hampshire en kjósandi sem var Lesa meira

Háskólarektor rekinn fyrir að vera grænkeraklámstjarna

Háskólarektor rekinn fyrir að vera grænkeraklámstjarna

Pressan
28.12.2023

Rektor útibús Wisconsin-háskóla í La Grosse, í Bandaríkjunum, hefur verið sagt upp störfum fyrir að lifa tvöföldu lífi sem klámstjarna með eiginkonu sinni en hann ætlar ekki að taka brottrekstrinum þegjandi og hljóðalaust. Daily Beast greinir frá þessu. Rektorinn heitir Joe Gow og eiginkonan Carmen Wilson. Þau taka kynferðislegar athafnir sínar upp og birta þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af