fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

bandaríkin

Stal stórfé frá Facebook

Stal stórfé frá Facebook

Pressan
15.12.2023

Kona í Atlanta í Bandaríkjunum hefur játað að hafa dregið sér fé sem nemur meira en 4 milljónum dollara ( 550 milljónum íslenskra króna) frá Facebook á meðan hún starfaði hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í fréttum CNN. Konan heitir Barbara Furlow-Smiles og starfaði hjá Facebook á árunum 2017-2021. Meðal verkefna hennar voru mannauðsmál, stefnumótun Lesa meira

Öryggisvörður á spítala reyndist vera náriðill

Öryggisvörður á spítala reyndist vera náriðill

Pressan
14.12.2023

Öryggisvörður á spítala í borginni Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið sakaður um að hafa átt samræði við lík 79 ára gamallar konu í líkhúsi spítalans. Efðaefni mannsins fannst á líki konunnar og í kjölfarið var hann handtekinn síðastliðinn þriðjudag. Mirror greinir frá þessu. Maðurinn heitir Randall Bird og er 46 ára gamall. Málið Lesa meira

Frambjóðendum bannað að bæta við nöfn sín til að ganga í augun á kjósendum

Frambjóðendum bannað að bæta við nöfn sín til að ganga í augun á kjósendum

Pressan
13.12.2023

Í San Francisco í Bandaríkjunum hefur skapast sú hefð að frambjóðendur til opinberra embætta í borginni hafa bætt, með markvissum hætti, kínverskum nöfnum með tiltekna merkingu við nöfn sín. Þetta hafa frambjóðendur gert jafnvel þótt þeir séu ekki af kínverskum uppruna. Eru þeir sagðir gera þetta til að ganga í augun á kjósendum sem eru Lesa meira

Hann er lögmaður en hefur ekki leyfi til að kaupa áfengi

Hann er lögmaður en hefur ekki leyfi til að kaupa áfengi

Pressan
12.12.2023

Fjölmiðlar víða hafa undanfarna daga fjallað um ungan mann að nafni Peter Park. Hann var aðeins 17 ára þegar hann stóðst nýlega það próf sem allir lögmenn í Kaliforníu ríki í Bandaríkjunum þurfa að standast til að fá leyfi til að flytja mál fyrir dómstólum í ríkinu. Park er yngsti maðurinn sem nokkurn tímann hefur Lesa meira

Handtekin fyrir að reyna að kveikja í sögufrægu húsi

Handtekin fyrir að reyna að kveikja í sögufrægu húsi

Pressan
08.12.2023

Kona á þrítugsaldri var handtekin í Atlanta í Bandaríkjunum, í gærkvöldi, en hún er grunuð um að hafa gert tilraun til að kveikja í húsi í borginni þar sem mannréttindafrömuðurinn Martin Luther King Jr. fæddist árið 1929. Fjölmörg vitni sá konuna hella bensíni á húsið og stöðvuðu hana áður en hún náði að leggja eld Lesa meira

Dæmd til að vinna á skyndibitastað

Dæmd til að vinna á skyndibitastað

Pressan
08.12.2023

Dag einn fyrir skömmu var mikið að gera í útibúi skyndibitakeðjunnar Chipotle í Parma í Ohio ríki í Bandaríkjunum. Mannekla var á staðnum og starfsmaður staðarins, ung kona sem heitir Emily Russell, bjó til burrito, sem sett var í skál, fyrir kvenkyns viðskiptavin, Rosemary Hayne. Hayne var ekki ánægð með afraksturinn og krafðist þess að Lesa meira

Lögreglumaður var á leiðinni að ná í fanga en var sjálfur handtekinn

Lögreglumaður var á leiðinni að ná í fanga en var sjálfur handtekinn

Pressan
07.12.2023

Bandarískur lögreglumaður sem var farþegi í flugvél á leið frá New York til Bretlands var handtekinn af breskum yfirvöldum, eftir að vélin lenti í London, grunaður um að hafa framið kynferðisbrot á meðan fluginu stóð. Lögreglumaðurinn starfar hjá alríkisstofnun sem heitir United States Marshals Service en eitt helsta hlutverk hennar er að finna og handsama Lesa meira

Biden segist bjóða sig fram til endurkjörs vegna Trump

Biden segist bjóða sig fram til endurkjörs vegna Trump

Eyjan
06.12.2023

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, tjáði gestum á fjáröflunarfundi Demókrataflokksins í gær að hann væri ekki viss um að hann myndi sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningunum á næsta ári ef Donald Trump hefði ekki boðið sig fram. Þetta kemur fram í frétt CNN en eins og kunnugt er hefur verið mikið rætt um hvort forsetinn sé Lesa meira

Tuð í dómara setti svip sinn á bónorð

Tuð í dómara setti svip sinn á bónorð

Fókus
04.12.2023

Daily Mail og fleiri fjölmiðlar hafa greint frá athyglisverðri uppákomu sem varð í Madison Square Garden í New York síðastliðinn fimmtudag. Maður nokkur og kærasta hans voru þá áhorfendur á leik New York Knicks og Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta. Meðan hlé var á leiknum var parið úti á körfuboltavellinum sjálfum en þau höfðu Lesa meira

Stúlkan í Giddey-málinu komin með lögmann

Stúlkan í Giddey-málinu komin með lögmann

Fréttir
04.12.2023

NBA-leikmaðurinn Josh Giddey hefur verið sakaður um að brjóta bandarísk lög með því að hafa átt óeðlilegt samneyti við stúlku undir lögaldri. Sjá einnig: NBA-leikmaður grunaður um að vera í sambandi með unglingi Nýjustu vendingar í málinu eru þær að stúlkan sem um ræðir er komin með lögmann sem er sagður mjög þekktur í Bandaríkjunum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af