fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Sport

Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 21:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti Egyptalandi í kvöld í fyrsta leik liðanna í milliriðlum HM. Bæði lið komu með fullt hús stiga úr riðlum sínum inn í þennan leik.

Leikurinn var jafn til að byrja með en íslenska liðið seig smátt og smátt fram úr og leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 13-9.

Strákarnir okkar hleyptu Egyptum aldrei of nálægt sér í seinni hálfleiknum, en þar varð munurinn minnst þrjú mörk. Ísland sigldi svo fram úr áður en Egyptar minnkuðu muninn örlítið á ný. Lokatölur í leiknum 27-24.

Atkvæðamestur í liði Íslands í kvöld var Viggó Kristjánsson með 9 mörk. Viktor Gísli Hallgrímsson átti þá aðra flotta frammistöðu og varði hann 13 skot.

Maður leiksins í boði Olís er hins vegar Aron Pálmarsson, sem var stórkostlegur í kvöld. Gerði hann 8 mörk.

Eftir sigurinn er Ísland á toppi síns milliriðils og jafnframt eina liðið með fullt hús stiga, 6 stig. Möguleikarnir á 8-liða úrslitum eru orðnir ansi góðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“