fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Sport

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 21:30

Snorri Steinn er þjálfari Íslands. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari var heilt yfir sáttur við sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í kvöld.

Ísland vann mjög öruggan 34-21 sigur, en um var að ræða fyrsta leikinn á mótinu. Nánar.

„Ég er bara þokkalega sáttur. Auðvitað hefði ég viljað gera betur í seinni hálfleik. Það er eitt og annað sem verður til þess að við náum ekki að fylgja eftir fyrri hálfleiknum, rauða spjaldið á Elliða kannski aðeins riðlar því,“ sagði Snorri við RÚV eftir leik.

Hann gat lítið sagt um það hvort mennirnir sem byrjuðu leikinn saman í kvöld gerðu það áfram.

„Mér finnst leiðinlegt að vera að tala um einhver byrjunarlið. Ég er ekkert hræddur við að rótera liðinu ef svo ber undir. Ég þarf á öllum mínum mönnum að halda ef við ætlum að ná langt í þessu móti,“ sagði Snorri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Í gær

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið