fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona horfir til þess að ráða Luis Enrique sem stjóra liðsins á ný eftir næsta tímabil. Spænski miðillinn Sport segir frá.

Á dögunum var það tilkynnt að Xavi, núverandi stjóra Barcelona, hafi snúist hugur og ætlaði að vera áfram hjá Barcelona á næstu leiktíð.

Samningur hans rennur þó út eftir næstu leiktíð og er alls ekki víst að hann verði áfram umfram það.

Börsungar horfa því til framtíðar en samningur Enrique við Paris Saint-Germain rennur út á sama tíma.

Enrique stýrði Barcelona frá 2014-2017 og vann allt sem hægt var að vinna. Hann var einnig leikmaður liðsins um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brighton staðfestir brottför De Zerbi

Brighton staðfestir brottför De Zerbi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna arftaka Greenwood – Hefur aðeins skorað þrjú mörk

Búnir að finna arftaka Greenwood – Hefur aðeins skorað þrjú mörk
433Sport
Í gær

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Í gær

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Spánar?

Frá Liverpool til Spánar?