fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Arnar spurður út í markmiðin: „Ég held að við horfum á þetta öðruvísi en þú“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 20:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Íslenska karlalandsliðið mætir Bosníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2024 á morgun. Arnar Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Zenica í kvöld.

Arnar var spurður út í það hvort íslenska liðið hafi sett sér einhver ákveðin markmið fyrir leikina í þessu landsliðsverkefni, gegn Bosníu og Liechtenstein, hvað varðar stigafjölda.

„Ég held að við horfum á þetta öðruvísi en þú. Þú ert væntanlega að tala um næstu tvo leiki. Við horfum á þetta verkefni sem 2023. Þetta er ferli sem fór í gang þegar ég tók við liðinu. Þegar ég var ráðinn í þetta starf voru ákveðnir hlutir sem við vorum sammála um að þyrftu að gerast,“ sagði Arnar.

„Við ætluðum fyrst á HM en það fór eins og það fór. Við þurftum aðeins að endurskipuleggja okkur.“

Það er þó ljóst að Strákarnir okkar ætlar sér sex stig úr þessu verkefni.

„Við erum með ákveðinn stigafjölda sem við þurfum að ná. Við náum þeim ekki í þessari viku en vonandi náum við sem flestum í þessari viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford