fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 07:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú í kjörstöðu upp á að krækja í varnarmanninn Lisandro Martinez hjá Ajax. Daily Mail segir frá.

Argentínumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við bæði Man Utd og Arsenal undanfarið.

Arsenal hefur tvisvar sinnum boðið í leikmanninn í sumar. Báðum tilboðum hefur þó verið hafnað.

Man Utd er hins vegar sagt reiðubúið að greiða þá upphæð sem Ajax vill fyrir þennan 24 ára gamla leikmann, 43 milljónir punda.

Martinez getur leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Þá hefur hann einnig fært sig upp á miðju í sumum leikjum.

Hann hefur verið á mála hjá Ajax síðan 2019, þar áður lék hann í heimalandi sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti