fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Kolbeinn gæti yfirgefið Nantes

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Nantes í Frakklandi, gæti mögulega yfirgefið félagið á næstu vikum. Kolbeinn hefur verið í læknisskoðun í Frakklandi en hann lék síðast knattspyrnu fyrir einu og hálfu ári. Líklegt er að Kolbeinn fái lítið að spila með Nantes nái hann fullri heilsu, það er því líklegt að hann færi sig um set á næstunni en fréttir um heilsu hans hafa verið góðar. Framherjinn fór til æfinga í Katar á dögunum og komst vel frá þeim. Kolbeinn lék síðast með landsliðinu á EM í Frakklandi en nái hann heilsu ætti hann að komast með til Rússlands á heimsmeistaramótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér