fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Fótbolti

Óttar Guðmundsson skrifar: Fótboltinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Fótboltinn

EyjanFastir pennar
13.07.2024

Ég hef alltaf fylgst með fótbolta af miklum áhuga. Alinn upp í Laugarneshverfinu svo að Fram var mitt félag. Náði reyndar aldrei neinum frama á fótboltavellinum og tilheyrði „ruslinu“ sem síðast var valið í lið. Brennandi áhugi og ástríða fyrir íþróttinni voru þó alltaf fyrir hendi. Ég fylgdist með HM frá árinu 1958 þegar Svíar Lesa meira

Skömmunum rignir yfir RÚV – „Vér mótmælum öll“

Skömmunum rignir yfir RÚV – „Vér mótmælum öll“

Fókus
10.06.2024

RÚV hefur tilkynnt að frá og með 14. júní næstkomandi og fram til 12. ágúst verði hefbundinn kvöldfréttatími sendur út klukkan 21 á hverju kvöldi en ekki klukkan 19 eins og venjan hefur verið. Seinni fréttatími sem yfirleitt hefur verið klukkan. 22 alla virka daga nema föstudaga verður felldur niður á meðan þetta ástand varir. Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Eftir kosningar

Óttar Guðmundsson skrifar: Eftir kosningar

EyjanFastir pennar
08.06.2024

Mig langaði til að skrifa beiskan en beittan pistil um forsetakosningarnar og óska vinstri menningarelítunni til hamingju með sinn frambjóðanda og sigurvegara. Fátt vekur meiri óvinafögnuð hægri aflanna en að sjá vinstri menn fljúgast á. En svo hætti ég við það, enda tilgangslaust að fjasa yfir kosningaúrslitum. Næst langaði mig til að skrifa um Real Lesa meira

Segir peninga vera lykilinn að góðum árangri

Segir peninga vera lykilinn að góðum árangri

Eyjan
25.07.2023

Skagamenn, sem nú spila í næst efstu deild í karlaknattspyrnunni, horfa nú fram á hvalreka sem gæti fleytt liði ÍA í hóp stórliðanna í íslenskum fótbolta. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í Dagfarapistli á Hringbraut. Tilefni pistilsins er umræða um hlutdeild Skagamanna í sölunni á Hákoni Haraldssyni frá Danmörku til Lille í Frakklandi. ÍA, sem er uppeldisfélag Hákons, seldi hann Lesa meira

Ósátt fótboltaamma fékk að heyra það frá dómaranum – „Haltu kjafti gamla kerling og þrífðu gleraugun“

Ósátt fótboltaamma fékk að heyra það frá dómaranum – „Haltu kjafti gamla kerling og þrífðu gleraugun“

433Sport
05.11.2021

Þann 23. október léku lið Karlslunde IF og Slagelse í þriðju deild dönsku knattspyrnunnar. Leikurinn endaði með sigri gestanna frá Slagelse sem skoruðu þrjú mörk gegn einu marki heimamanna. Þetta fór illa í einn leikmann Karlslunde og ömmu hans og rataði málið inn á borð aganefndar knattspyrnusambandsins. Á heimasíðu danska knattspyrnusambandsins, DBU, er hægt að lesa um málið og leikskýrslu dómarans þar sem hann skýrði Lesa meira

Stærsta stundin að leiða KR út á Anfield: „Ég mun aldrei gleyma þessari stund“

Stærsta stundin að leiða KR út á Anfield: „Ég mun aldrei gleyma þessari stund“

Fókus
26.12.2018

Ellert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira

Rússnesku fótboltabullurnar – Hvað gera þær á HM? – Lifa fyrir ofbeldið og eru vel þjálfaðar

Rússnesku fótboltabullurnar – Hvað gera þær á HM? – Lifa fyrir ofbeldið og eru vel þjálfaðar

Pressan
14.06.2018

Fyrir tveimur árum kom til mikilla óeirða í Marseille í Frakklandi þar sem nokkrir leikir í EM í knattspyrnu fóru fram. Í upphafi voru það stuðningsmenn enska landsliðsins sem voru til vandræða og kom til átaka á milli þeirra og frönsku lögreglunnar en um 2.000 Englendingar voru í borginni til að styðja sitt lið. En Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af