fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Sport

Eiður um Ragga Sig: Fulham var að klófesta „skrímsli“

Sjáðu þegar kappinn fór í gegnum læknisskoðun

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2016 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Fulham, er ekki spar á hrósið í garð Ragnars Sigurðssonar sem skrifaði í dag undir samning við Fulham á Englandi.

Eiður segir á Twitter-síðu sinni að Fulham hafi verið að klófesta „skrímsli“ og bætir við að þessi þrítugi varnarmaður hafi verið besti leikmaður Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

Fulham staðfesti á vef sínum í dag að Ragnar hefði skrifað undir tveggja ára samning við félagið með möguleika á tólf mánaða framlenginu. Ragnar kemur frá rússneska liðinu Krasnodar sem hann hefur leikið með frá árinu 2014. Kaupverð er ekki gefið upp.

Hér að neðan má sjá myndskeið af því þegar Ragnar fór í gegnum læknisskoðun hjá Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“