fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Sport

Gunnar Nelson skiptir Hjálmum út: Nýtt inngöngulag í kvöld

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2016 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MMA-kappinn Gunnar Nelson berst sem kunnugt er í kvöld við Albert Tumenov. Gunnar mun þó stíga inn í hringinn undir öðru lagi en hann hefur gert hingað til og hefur kappinn skipt út laginu Leiðin okkar allra, með hljómsveitinni Hjálmum, fyrir annað íslenskt lag.

Þetta kemur fram á vef MMA-frétta.

Í kvöld mun lagið Way Down We Go með Kaleo hljóma þegar Gunnar stígur í hringinn. Gunnar hafði notast við lag Hjálma síðan árið 2012 en nú mun nýtt lag heyrast. Bardaginn fer fram í Rotterdam í Hollandi í kvöld og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
433Sport
Í gær

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“