fbpx
Laugardagur 26.september 2020

Fínir túrar í Hlíðarvatn í Selvogi 

Gunnar Bender
Mánudaginn 7. september 2020 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég fékk fimm bleikjur í Hlíðarvatninu í Selvogi á laugardaginn og vinur minn fékk eina,“ sagði Ásgeir Ólafsson þegar við ræddum við hann um ferðina í Hliðarvatn í Selvogi.

,,Hef aldrei áður farið í vatnaveiði á bleikju í september og langaði bara til að prufa. Væntingarnar voru ekki miklar þannig að við vorum bara sáttir. Þetta voru flottir geldfiskar og fínir í matinn. Hlíðarvatnið er búið að gleðja mig vel í sumar. Átti tvo frábæra morgna þar í júlí og gerði góða veiði,“ sagði Ásgeir í lokin

 

Mynd: Ásgeir Ólafsson með flottar bleikjur úr Hlíðarvatni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu