fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 14:00

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaoro Mitoma kantmaður Brighton hefur látið félagið vita að hann vilji nýjan samning og vera áfram hjá félaginu.

FC Bayern hefur sýnt kantmanninum frá Japan áhuga en hann vill vera áfram hjá Brighton.

Mitoma er 28 ára gamall og hefur verið jafn besti leikmaður Brighton síðustu ár.

Hann vill fá nýjan og betri samning en Bayern er í leit að sóknarmönnum og hefur Mitoma verið á lista hjá þeim.

Mitom hefur verið hjá Brighton frá árinu 2021 og síðustu ár bætt leik sinn mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband