fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020

Mokveiði á einum degi í Eystri Rangá

Gunnar Bender
Föstudaginn 21. ágúst 2020 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er bara orðlaus, það er varla annað hægt,“ segir Jóhann Davíð Snorrason sem er ýmsu vanur í veiði og hefur veitt þá marga  í gegnum árin. En Eystri Rangá gaf 260 laxa í gær. Fyrir hádegi veiddust 59 laxar og síðan byrjaði maðkurinn eftir hádegi og veiddust  201 laxar á maðkinn.

,,Þetta hlýtur að vera met á hálfum degi,“ segir Jóhann Davíð ennfremur. Eystri Rangá er lang efst þessa dagana og verður það út veiðitímann en núna hafa veiðst 5600 laxar það sem af er. Síðan kemur Ytri Rangá með 1750 laxar og í Miðfjarðará hafa veiðst 1220 laxar. Affallið er með1080 laxa og Urriðafoss í Þjórsá að komast í 960 laxa.

En mokið heldur áfram í Eystri Rangá næstu daga því  maðkurinn er mættur á staðinn.

 

Mynd. Jóhann Davíð Snorrason með lax úr Eystri Rangá sem gaf 260 laxa í gær. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Smári segist hafa verið rosalega þreyttur og pirraður – „Þá virkar það ekkert sérstaklega vel“

Smári segist hafa verið rosalega þreyttur og pirraður – „Þá virkar það ekkert sérstaklega vel“
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Skorar á Þórdísi Kolbrúnu – „Óðs manns æði að stökkva ekki á tækifærið“

Skorar á Þórdísi Kolbrúnu – „Óðs manns æði að stökkva ekki á tækifærið“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Alda Coco í klóm fjárkúgara: „Í þetta eina skipti var ég heimsk og þetta varð útkoman“

Alda Coco í klóm fjárkúgara: „Í þetta eina skipti var ég heimsk og þetta varð útkoman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Skuldlausir Skagamenn