fbpx
Laugardagur 26.september 2020

Gæsaveiðitíminn hafinn

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæsveiðitíminn byrjaði í morgun fyrir alvöru en mikið hefur sést af gæs víða um land. En gæsin heldur sig mikið upp á heiðum þessa dagana í berjum. Hún  kemur lítið niður fyrr en kólnar verulega.

,,Ég var fyrir vestan og það töluvert af fugli víða á túnum. Held að þetta verði gott tímabil eins og síðustu ár,“ sagði veiðimaður sem var á leiðinni í gæsaveiði og líka með stöngina í skottinu. Veðiferðin yrði virkjuð útí það ýtrasta bæði í skot- og stangveiði.

Margir munu hugsa sér gott til glóðarinnar og fara á gæs á byrjun tímabilsins en andaveiðin byrjar síðan 1. September. Spennandi verður að sjá hvernig veiðiskapurinn gengur. Margir stunda andaveiðina á hverju ari.

 

Mynd. María Björg Gunnarsdóttir með gæs á veiðislóðum en veiðin hófst í morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu