fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025

Boltableikja úr Norðfjarðará

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það eru flottar bleikjur í Norðfjarará og  ég veiddi eina stóra. Hún var 7 pund, þetta er skemmtileg veiðiá,“ sagði Halldór Jónsson í samtali  við Veiðipressuna en hann var  fyrir skömmu á bleikjuslóðum og veiddi vel í ánni.
..Veiðin er búinn að vera erfið í sumar vegna miklis vatnsmagns og frekar hefur verið kalt veðri.  En þetta var gaman og fékk ég nokkrar góðar belikjur,“ sagði Halldór ennfremur.
Bleikjuveiði hefur verið víða verið ágæt fyrir austan. Fögruhlíðarósar sem gáfu vel um tíma, flottar bleikjur þar. Á silungasvæðinu í Hofsá hafa verið að veiðast góðar bleikjur.
Mynd. Halldór Jónsson með flotta bleikju úr Norðfjarðará fyrir skömmu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli