fbpx
Mánudagur 29.desember 2025

Þetta verður gott sumar

Gunnar Bender
Laugardaginn 27. júní 2020 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin byrjaði vel hjá okkur í Langá og maður veiddi fyrsta laxinn í ánni. Það er ekki hægt að biðja um meira. Sumarið verður gott í veiðinni,“ sagði Jógvan Hansen er við heyrðum í honum á túr um landið með vini sínum Friðrik Ómari.

,,Veiðiskapurinn hefur gengið vel í Langá síðan áin opnaði og það gengur frábærlega hjá okkur í túrnum sem var að byrja. Við erum núna á Austurfjörðum og viðtökurnar eru meiriháttar. Við erum að heimsækja yfir 20 staði á landinu á þessari ferð okkar. Jú, auðvitað er ég með stöngina með mér, hvað heldur þú. Annað er ekki hægt. Þegar þessu verður lokið  fer ég í Veiðivötn og líklega eitthvað meira. Gott að slappa af við veiðina eftir þessa törn sem er sannarlega skemmtileg,“ sagði Jógvan ennfremur
Mynd. Jógvan Hansen með fyrsta laxinn í Langá á Mýrum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil