fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Gengur feiknavel í Vatnsá 

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Já, það hefur gengið vel í Vatnsá en veiðimenn sem voru núna um helgina veiddu vel  frétti ég af laxi,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson er við spurðum um Vatnsá og Heiðarvatn í Mýrdal.
,,Laxinn hefur verið að gefa sig og mikið komið að honum. Ég held að það hafi allavega veiðst um 60 laxar sem er gott núna. Þetta verður fínt sumar í Vatnsá,“ sagði Ásgeir ennfremur.
Heiðarvatnið er alltaf að gefa fína veiði og flotta sjóbirtinga. Ásgeir er einnig með Efri Haukadalsá ásamt fleirum og þar hafa veiðst 20 bleikjur. Lax er byrjaður að sjást í ánni sem r þokkalega vatnsmikil þessa dagana. Mest hefur veiðst í ósnum á Haukadalsvatni, mest af bleikjunni til þessa.
Mynd. Kári Jónsson með flottan fisk ú Heiðarvatni í Mýrdal.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
EyjanFastir pennar
Fyrir 17 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum