fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Pressan

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Pressan
Mánudaginn 3. febrúar 2025 07:30

Jack Daniels er ekki á boðstólum í Kanada.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Ontario, einu fjölmennasta ríki Kanada, hafa ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi í ríkinu. Þetta eru viðbrögð við ákvörðun Donald Trump um að leggja 25% toll á kanadískar vörur.

Doug Ford, leiðtogi ríkisins, skrifaði á X á sunnudaginn að bandarískt áfengi að verðmæti eins milljarðs dollara sé selt árlega í ríkinu en nú sé því lokið.

Yfirvöld í Nova Scotia hafa einnig ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi og yfirvöld í Bresku Kólumbíu hafa ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi sem er framleitt í ríkjum þar sem Repúblikanar eru við völd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 5 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni