fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Pressan

Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 09:00

Kaffi er hollt í hóflegu magni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk, sem drekkur kaffi í hóflegu magni, á hugsanlega lengra líf fyrir höndum en þeir sem ekki gera það. Með hóflegu magni er átt við allt að 3 ½ bolla á dag og má jafnvel nota smá sykur út í það.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í Annals of Internal MedicineWashington Post skýrir frá þessu.

Vísindamennirnir fylgdust með kaffineyslu og heilsufari 171.616 þátttakanda í um sjö ár. Meðalaldur þeirra var tæplega 56 ár og voru þeir hvorki með krabbamein né hjarta- eða æðasjúkdóma þegar rannsóknin hófst.

Vísindamennirnir komust að því að þeir sem drukku 1 ½ til 3 ½ bolla af kaffi á dag voru í 30% minni hættu á að deyja á rannsóknartímanum af hvaða dánarorsök sem var, þar á meðal úr krabbameini og hjarta- og æðasjúkdómum, en þeir sem drukku ekki kaffi. Ekki skipti máli hvort þátttakendurnir drukku sykrað eða ósykrað kaffi nema hvað sykurmagnið mátti ekki vera meira en ein teskeið á bolla.

Ekki skipti neinu máli hvernig kaffi var drukkið, skyndikaffi, hefðbundið eða koffínlaust. Ekki liggur fyrir hvort það skipti máli hvort fólk noti gervisætuefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 5 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram