fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

ævilengd

Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum

Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum

Pressan
23.07.2022

Fólk, sem drekkur kaffi í hóflegu magni, á hugsanlega lengra líf fyrir höndum en þeir sem ekki gera það. Með hóflegu magni er átt við allt að 3 ½ bolla á dag og má jafnvel nota smá sykur út í það. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í Annals of Internal Medicine. Washington Post skýrir frá þessu. Vísindamennirnir fylgdust Lesa meira

Áhrifa COVID-19 gætir víða – Hefur ekki verið svona slæmt síðan í síðari heimsstyrjöldinni

Áhrifa COVID-19 gætir víða – Hefur ekki verið svona slæmt síðan í síðari heimsstyrjöldinni

Pressan
10.10.2021

Heimsbyggðin glímir enn við heimsfaraldur kórónuveirunnar sem virðist ekki ætla að gefa eftir á næstunni. Áhrifa faraldursins mun gæta næstu árin og jafnvel áratugina á mörgun sviðum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem beindist að því að kortleggja ákveðnar afleiðingar faraldursins, benda til að faraldurinn verði til þess að fólk lifi almennt skemur en fyrir faraldur. Þetta er í Lesa meira

Loftmengun styttir líf milljóna manna

Loftmengun styttir líf milljóna manna

Pressan
11.09.2021

Loftmengun verður mun fleiri að bana árlega en reykingar, bílslys og HIV til samans. Loftmengun styttir líf milljóna manna um allt að sex ár og er kolanotkun helsta orsökin fyrir loftmengun. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Fram kemur að verst sé staðan á Indlandi en þar deyr meðalmaðurinn sex árum fyrr en ella af völdum loftmengunar. Lesa meira

Ný rannsókn bendir til að fólk geti ekki orðið eldra en 150 ára

Ný rannsókn bendir til að fólk geti ekki orðið eldra en 150 ára

Pressan
12.06.2021

Eftir 120 til 150 ár glatar mannslíkaminn getu sinni til að geta náð sér af álagi á borð við sjúkdóma og meiðsli, þetta veldur því að fólk getur ekki orðið eldra en 120 til 150 ára. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem vísindamenn notuðu reiknilíkön til að reikna út efri mörk mögulegs mannsaldurs. Live Science skýrir Lesa meira

Aldrei hafa fleiri Íslendingar verið 100 ára eða eldri en nú

Aldrei hafa fleiri Íslendingar verið 100 ára eða eldri en nú

Fréttir
03.01.2019

Um áramótin voru 50 Íslendingar á lífi sem voru hundrað ára eða eldri og hafa aldrei verið fleiri. Það getur fjölgað í þessum hópi á næstunni því nú eru 32 Íslendingar 99 ára og þrír þeirra eiga afmæli í janúar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Þar segir að elsti Íslendingurinn sé Jensína Andrésdóttir en hún er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af