fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Pressan

Nikótínpúðar undir vörinni geta valdið heilaskaða og eyðilagt tannholdið

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. febrúar 2022 16:30

Sænskt snús er vinsælt. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur kannski verið að mörgum finnist nikótínpúðar ekki dýrir en heilsufarslegur kostnaður af notkun þeirra getur verið hár. Danskir tannlæknar og læknar hafa miklar áhyggjur af notkun ungs fólks á nikótínpúðum en notkun Dana á aldrinum 15 til 29 ára á reyklausum nikótínvörum, til dæmis munntóbaki, snúsi og nikótínpúðum, hefur færst í vöxt að undanförnu.

Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að bæði læknar og tannlæknar vari við notkun nikótínpúða og bendi á að þeir geti bæði eytt tannholdi og valdið heilaskemmdum.

Ný skýrsla sem danska lýðheilsustofnunin gerði sýnir að 11,4% ungmenna nota nikótínvörur í dag.

Camilla Rathcke, formaður danska læknaráðsins, sagði að nikótín hafi áhrif á þroska heilans og nikótín í því magni, sem er í nikótínpúðum, skaði heila sem eru að þroskast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Algjörlega misheppnað sprengjutilræði í Stokkhólmi – Sprengdi sjálfan sig í loft upp

Algjörlega misheppnað sprengjutilræði í Stokkhólmi – Sprengdi sjálfan sig í loft upp
Pressan
Í gær

Mikil reiði í Hollandi – Hælisleitandi myrti 17 ára stúlku og nauðgaði konu skömmu áður

Mikil reiði í Hollandi – Hælisleitandi myrti 17 ára stúlku og nauðgaði konu skömmu áður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagði að bjarndýr hefði orðið föður sínum að bana – Ótrúlegar vendingar í málinu

Sagði að bjarndýr hefði orðið föður sínum að bana – Ótrúlegar vendingar í málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt mál í Austurríki – 12 ára stúlka gerði aðgerð á heila manns

Ótrúlegt mál í Austurríki – 12 ára stúlka gerði aðgerð á heila manns
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna verður þú að hætta að vaska upp í höndum

Þess vegna verður þú að hætta að vaska upp í höndum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur í fæðuöryggi segir að hér megi aldrei geyma mjólkina

Sérfræðingur í fæðuöryggi segir að hér megi aldrei geyma mjólkina
Pressan
Fyrir 3 dögum

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjúkrunarfræðingur segir þetta þrennt merki um að fólk eigi innan við sólarhring ólifaðan

Hjúkrunarfræðingur segir þetta þrennt merki um að fólk eigi innan við sólarhring ólifaðan