fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Fundu lík fjögurra kornabarna í frysti

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. desember 2022 19:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fann hreingerningafólk lík fjögurra kornabarna í frysti í mannlausri íbúð í Boston í Bandaríkjunum.

Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að líkin hafi fundist 17. nóvember. People skýrir frá þessu.

Um tvo drengi og tvær stúlkur var að ræða.

James Borghesani, talsmaður saksóknara í Boston, sagði að eigandi íbúðarinnar búi ekki í íbúðinni og hafi ekki verið til staðar þegar líkin fundust. Hann sagði að um einhleypa konu á sjötugsaldri sé að ræða og hafi hún átt íbúðina í marga áratugi.

Nú er verkefni lögreglunnar að bera kennsl á börnin og komast að hvað varð þeim að bana.

Borghesani sagði að lögreglan hafi engar upplýsingar um börnin og því sé mörgum spurningum ósvarað í þessu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær