fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Pressan

Þrennt handtekið eftir að tvö barnslík fundust í heimahúsi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 07:49

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlar og ein kona voru handtekin á laugardaginn eftir að lögreglan fann lík tveggja kornabarna í húsi í suðurhluta Wales.

The Guardian segir að lögreglan hafi verið kölluð að húsi í Wildmill, Bridgend, á áttunda tímanum á laugardagskvöldið og í framhaldi af því hafi lík tveggja kornabarna fundist.

Karlarnir, sem eru 37 og 47 ára, og kona, sem er 29 ára, voru handtekin, grunuð um að leyna barnsfæðingu.

Lögreglan hefur ekki veitt neinar nánari upplýsingar um málið svo ekki er vitað hversu langt er síðan börnin létust eða hverjar kringumstæðurnar voru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi