fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Fyrst rak Musk helming starfsfólks Twitter – Síðan reyndi hann að sannfæra fólk um að halda áfram – Nú er hann búinn að læsa það úti

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 06:38

Elon Musk ræður ríkjum hjá Twitter. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fljótlega eftir að Elon Musk keypti Twitter rak hann um helming starfsfólks samfélagsmiðilsins vinsæla og boðaði ýmsar breytingar. En starfsfólkið, sem ekki var sagt upp, er ekki sátt og í gær sögðu mörg hundruð þeirra upp störfum að sögn The New York Times.

Musk er sagður hafa fundað að undanförnu með mörgu starfsfólki að undanförnu, starfsfólki sem hann telur „mjög mikilvægt“. Hefur nánasta samstarfsfólk hans tekið þátt í þessum viðræðum sem miða að því að reyna að koma í veg fyrir að starfsfólkið yfirgefi Twitter.

Musk hefur sagt starfsfólkinu að það verði að leggja mjög hart að sér til að ná árangri og til að Twitter nái árangri.

Í nótt skýrði BBC síðan frá því að Musk hafi nú lokað skrifstofum Twitter þar til á mánudaginn. Fær starfsfólkið ekki að mæta á skrifstofur sínar fyrr en þá. Segir BBC að engin ástæða hafi verið gefin fyrir þessu en tilkynnt var um lokunina eftir uppsagnir starfsfólksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol