fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

14 skotnir í Chicago

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 07:01

Frá Chicago.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 14 voru skotnir í Chicago í gær þegar borgarbúar héldu upp á hrekkjavökuna.

NBC News skýrir frá þessu og hefur þetta eftir lögreglunni í borginni. Að minnsta kosti 10 sjúkrabílar voru sendir á vettvang. Fórnarlömbin voru flutt á mörg sjúkrahús í borginni. Ekki liggur fyrir hversu alvarlegir áverkar þeirra eru.

Skotið var á fólkið þar sem það var samankomið utanhúss að halda upp á hrekkjavökuna. Skotið var úr bíl sem var ekið fram hjá fólkinu.

Meðal fórnarlambanna eru 3, 11 og 13 ára börn.

Ekki hefur komið fram hvort vitað hvort vitað sé hver eða hverjir voru að verki eða hvort lögreglan hefur handtekið einhvern vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá