fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Þetta eru tuttugu algengustu einkenni COVID-19 þessa dagana

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. október 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónuveiran sækir í sig veðrið víða um heim þessa dagana. Búist hafði verið við því að smitum færi fjölgandi þegar færi að hausta og það virðist vera að ganga eftir.

Í Bretlandi er svokölluð Zoe Health Study rannsókn sífellt í gangi en í henni er gögnum um veiruna og útbreiðslu hennar safnað stöðugt með því að nota niðurstöður sýnatöku og upplýsingar frá sjúklingum um þau einkenni sem þeir finna fyrir.

Mirror segir að samkvæmt nýjustu gögnum þá séu eftirtalin einkenni þau algengustu þessa dagana.

Hálsbólga – 63,5%

Nefrennsli – 53,04%

Höfuðverkur – 53,02%

Stíflaðar nasir – 52,47%

Slímlaus hósti – 52,06%

Hnerri – 47,02%

Slímhósti – 45,79%

Hæsi – 43,86%

Beinverkir – 29,46%

Þreyta – 22,97%

Svimi – 21,11%

Breytt lyktarskyn – 19,82%

Bólgnir hálskirtlar – 17.72%

Viðkvæm augu – 16,41%

Þyngsli yfir brjósti – 16,26%

Þungur andardráttur – 16,26%

Missir lyktarskyns – 14,45%

Hlustarverkur – 13,96%

Hrollur – 12,98%

Liðagigt í öxlum – 11,08%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing
Pressan
Fyrir 5 dögum

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt