fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Pressan

Blautasta ár sögunnar í Sydney og árið ekki búið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. október 2022 07:30

Frá Sydney. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það lá ljóst fyrir fyrir nokkrum dögum að árið 2022 verður blautasta ár sögunnar, frá því að mælingar hófust, í Sydney í Ástralíu.

Fyrra metið var frá 1950 en þá mældist ársúrkoman 2.194 mm. Það féll nýlega og mun verða bætt enn frekar þar sem um tveir og hálfur mánuður eru eftir af árinu. Það bætir einnig í úrkomuna að þriðja árið í röð herjar La Nina en veðurkerfið veldur því að það rignir meira en þau ár sem La Nina er ekki. The Guardian skýrir frá þessu.

Júlí á þessu ári var blautasti júlí sögunnar og náðist það met á fyrstu tveimur vikum mánaðarins. Alls mældist úrkoman 404 mm en fyrra metið var 336,1 mm og var frá 1950.

Í mars mældist úrkoman 554 mm sem er mesta úrkoma sem mælst hefur í mars. Gamla metið var frá 1942 en þá mældist úrkoman 521,4 mm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ummæli Trumps um látna leikstjórann vekja mikla hneykslun – „Eyddu þessu, herra forseti“

Ummæli Trumps um látna leikstjórann vekja mikla hneykslun – „Eyddu þessu, herra forseti“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“