fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Er þetta þrjóskasti lögmaður heims? Sigraði eftir 22 ára baráttu vegna 35 króna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir 22 ára baráttu hafði indverski lögmaðurinn Tungnath Chaturvedi loks sigur gegn ríkisjárnbrautafélagi Indlands. Málið snerist um að 1999 var hann látin greiða of mikið fyrir fargjald. Upphæðin er sem nemur um 35 íslenskum krónum.

Í síðustu viku hafði hann sigur fyrir dómi og var járnbrautunum gert að endurgreiða honum þessa ofteknu upphæð ásamt vöxtum. Samtals er upphæðin þá komin í sem svarar til 480 íslenskum krónum.  Einnig voru honum dæmdar bætur upp á sem svarar til um 25.000 íslenskra króna.

„Það er ekki hægt að verðleggja þann tíma og orku sem ég hef tapað við að berjast í þessu máli,“ sagði Chaturvedi og sagðist hafa komið rúmlega 100 sinnum fyrir dóm síðan hann lagði fram kæru. Hann sagði að þetta hafi alltaf verið baráttu fyrir réttlæti og gegn spillingu og þess vegna hafi þetta verið þess virði. Daily Mail skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?