fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Hafa fundið ummerki eftir loftsteininn sem drap risaeðlurnar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 22:30

Teikning af árekstri loftsteins við jörðina. Mynd/Teikning/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 66 milljónum ára lenti risastór loftsteinn í árekstri við jörðina þar sem nú er Yucatánskaginn í Mexíkó. Þar varð hinn risastóri Chicxulubgígur til við áreksturinn. Áreksturinn var svo harkalegur að hann átti að öllum líkindum mestan þátt í að risaeðlurnar dóu út og að krítartímabilinu lauk.

Niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja þetta en samkvæmt þeim þá myndaðist svo mikil flóðbylgja við áreksturinn að hún barst langa vegu og jarðvegurinn hreyfðist vegna aflsins við áreksturinn. Vísindamenn hafa fundið ummerki um jarðvegshreyfingarnar í norðurhluta Louisiana í Bandaríkjunum í rúmlega 1.000 kílómetra fjarlægð frá gígnum. Live Science skýrir frá þessu.

Þær eru 66 milljón ára gamlar en þær fundust á stað þar sem áður var vatn. Þær eru að meðaltali 16 metrar á hæð og 600 metrar á breidd og eru þar með stærstu jarðvegshræringarnar af þessari tegund sem fundist hafa á jörðinni segja vísindamennirnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós