fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Hafa fundið ummerki eftir loftsteininn sem drap risaeðlurnar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 22:30

Teikning af árekstri loftsteins við jörðina. Mynd/Teikning/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 66 milljónum ára lenti risastór loftsteinn í árekstri við jörðina þar sem nú er Yucatánskaginn í Mexíkó. Þar varð hinn risastóri Chicxulubgígur til við áreksturinn. Áreksturinn var svo harkalegur að hann átti að öllum líkindum mestan þátt í að risaeðlurnar dóu út og að krítartímabilinu lauk.

Niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja þetta en samkvæmt þeim þá myndaðist svo mikil flóðbylgja við áreksturinn að hún barst langa vegu og jarðvegurinn hreyfðist vegna aflsins við áreksturinn. Vísindamenn hafa fundið ummerki um jarðvegshreyfingarnar í norðurhluta Louisiana í Bandaríkjunum í rúmlega 1.000 kílómetra fjarlægð frá gígnum. Live Science skýrir frá þessu.

Þær eru 66 milljón ára gamlar en þær fundust á stað þar sem áður var vatn. Þær eru að meðaltali 16 metrar á hæð og 600 metrar á breidd og eru þar með stærstu jarðvegshræringarnar af þessari tegund sem fundist hafa á jörðinni segja vísindamennirnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann
Pressan
Í gær

Hrollvekjandi mál aftur í brennidepli: Fjölskyldurnar sitja eftir með óbærilega spurningu

Hrollvekjandi mál aftur í brennidepli: Fjölskyldurnar sitja eftir með óbærilega spurningu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki