fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023

risaeðlur

Leystu 66 milljóna ára gamla ráðgátu

Leystu 66 milljóna ára gamla ráðgátu

Pressan
17.09.2022

Vísindamenn hafa lengi ekki verið einhuga um hvernig miklir gróðureldar kviknuðu þegar risastór loftsteinn skall á jörðinni fyrir 66 milljónum ára. Þessi stóri loftsteinn gerði út af við risaeðlurnar. Ýmsar kenningar hafa verið settar fram í gegnum tíðina um hvernig eldarnir kviknuðu en nú segist hópur vísindamanna frá Bretlandi, Mexíkó og Brasilíu hafa fundið svarið. Lesa meira

Fundu steingervinga 11 risaeðla á Ítalíu

Fundu steingervinga 11 risaeðla á Ítalíu

Pressan
04.12.2021

Steingervingafræðingar hafa fundið steingervinga 11 risaeðla á Ítalíu, eiginlega hjörð risaeðla. Einn af steingervingunum er stærsta beinagrind risaeðlu sem nokkru sinni hefur fundist á Ítalíu. Steingervingar risaeðla hafa fundist á Ítalíu síðustu áratugi en nú hafa steingervingafræðingar fundið leifar 11 risaeðla í Villaggio del Pescatore sem er gömul kalknáma nærri Trieste. Steingervingarnir eru af risaeðlum af tegundinni Tethyshadros insularis sem Lesa meira

Uppgötvuðu tvær áður óþekktar tegundir risaeðla

Uppgötvuðu tvær áður óþekktar tegundir risaeðla

Pressan
30.09.2021

Vísindamenn hafa uppgötvað tvær áður óþekktar tegundir risaeðla. Þær hafa fengið nöfnin Ceratosuchops og Riparovenator. Þær lifðu á ensku eyjunni Isle of Wight fyrir um 127 milljónum ára síðan. Báðar tegundirnar voru kjötætur og um níu metrar á lengd. Þær vógu 1 til 2 tonn. Báðar voru af ætt Spinosaur en sú ætt er þekkt fyrir langar Lesa meira

Hafa fundið ummerki eftir loftsteininn sem drap risaeðlurnar

Hafa fundið ummerki eftir loftsteininn sem drap risaeðlurnar

Pressan
23.07.2021

Fyrir 66 milljónum ára lenti risastór loftsteinn í árekstri við jörðina þar sem nú er Yucatánskaginn í Mexíkó. Þar varð hinn risastóri Chicxulubgígur til við áreksturinn. Áreksturinn var svo harkalegur að hann átti að öllum líkindum mestan þátt í að risaeðlurnar dóu út og að krítartímabilinu lauk. Niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja þetta en samkvæmt þeim þá myndaðist svo mikil Lesa meira

2,5 milljarðar T-rex risaeðla lifðu á jörðinni

2,5 milljarðar T-rex risaeðla lifðu á jörðinni

Pressan
24.04.2021

T-rex risaeðlurnar voru líklegast mjög grimmar enda kjötætur en þær átu líka hræ. Þetta er að minnsta kosti álit vísindamanna. Þær komu mikið við sögu í kvikmyndunum um Jurassic Park og voru þar ekki mjög vinsamlegar. Nú hafa vísindamenn reiknað út að á meðan risaeðlurnar réðu lögum og lofum hér á jörðinni hafi 127.000 kynslóðir T-rex lifað og Lesa meira

Vísindamenn fagna ótrúlegri uppgötvun

Vísindamenn fagna ótrúlegri uppgötvun

Pressan
21.03.2021

Uppgötvun á borð við þessa er meðal þeirra sjaldgæfustu sem tengjast risaeðlum. Þetta er haft eftir Matt Lamanna, steingervingafræðingi, í fréttatilkynningu frá Carnegie Museum of Natural History í Pennsylvania í Bandaríkjunum. Málið snýst um fund á 70 milljón ára gömlum steingervingi af hreiðri risaeðlu en steingervingurinn fannst í Nanziong í Ganzhou í suðurhluta Kína. ScienceAlert skýrir frá þessu. Svæðið er þekkt fyrir að þar eru margir vel varðveittir steingervingar Lesa meira

Þetta er óhugnanlegasti staðurinn sem til hefur verið

Þetta er óhugnanlegasti staðurinn sem til hefur verið

Pressan
01.05.2020

Í austurhluta Marokkó eru klettar sem heita Kem Kem. Rannsóknir vísindamanna benda til að staðurinn hafi líklega verið óhugnanlegasti og hættulegasti staðurinn á jörðinni nokkru sinni. Þetta ástand var fyrir um 100 milljónum ára. Vísindamenn hafa lengi vitað að risaeðlur söfnuðust saman við þessa kletta. Fjallað er um þá og sögu þeirra í grein á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af