fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Pressan

Þjóðverjar banna fána Hamas

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. júní 2021 19:33

Fáni Hamas. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska ríkisstjórnin hyggst banna alla notkun fána Hamas-samtakanna en þau eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Evrópusambandinu. Hugmyndin kom upp í kjölfar nokkurra árása á gyðinga í maí.

Die Welt skýrir frá þessu. Fram kemur að hugmyndin hafi kviknað eftir óeirðir í Berlín, Hamborg og fleiri borgum í maí sem beindust gegn gyðingum. Þá var ráðist á bænahús gyðinga, fáni Ísraels var brenndur og ókvæðisorð voru látin falla um gyðinga. „Við viljum ekki að fáni hryðjuverkasamtaka blakti í Þýskalandi,“ er haft eftir Thorstein Frei þingmanni Kristilegra demókrata, CDU.

Ríkisstjórnin hefur einnig bannað notkun fána Hizbollah sem eru einnig skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Evrópusambandinu. Einnig er bannað að sýna opinberan stuðning við samtökin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag