fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

bann

Vilja banna spilakassa á Íslandi og skerða aðgengi að fjárhættuspilavefsíðum

Vilja banna spilakassa á Íslandi og skerða aðgengi að fjárhættuspilavefsíðum

Fréttir
19.09.2024

Þingflokkur Flokks fólksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um að rekstur spilakassa verði bannaður. Verði frumvarpið að veruleika mun það kosta ríkissjóð 4 milljarða króna í bótagreiðslur til hluthafa Íslandsspila auk ótilgreinds kostnaðar vegna aukinna framlaga ríkissjóðs til uppbyggingar og viðhalds fasteigna Háskóla Íslands til að bæta tekjutap sem Happdrætti Háskólans Lesa meira

Yfirvöld á helstu partýeyjum Spánar lýsa yfir stríði gegn ofdrykkju og næturbrölti ferðamanna

Yfirvöld á helstu partýeyjum Spánar lýsa yfir stríði gegn ofdrykkju og næturbrölti ferðamanna

Fókus
10.05.2024

Yfirvöld á Baleareyjum á Spáni hafa gripið til þeirra ráðstafana að banna sölu á áfengi á vissum svæðum á eyjunum á milli klukkan 21:30 að kvöldi og klukkan 8 að morgni. Þetta er sagt hugsað til að draga úr þeirri gerð ferðamennsku sem yfirvöld telja óæskilega sem felst einkum í mikilli áfengisdrykkju og samsvarandi skemmtanahaldi Lesa meira

Flokkur fólksins vill setja Creditinfo stólinn fyrir dyrnar

Flokkur fólksins vill setja Creditinfo stólinn fyrir dyrnar

Fréttir
21.03.2024

Frumvarp þingflokks Flokks fólksins um breytingum á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga verður tekið til fyrstu umræðu á Alþingi í dag. Samkvæmt frumvarpinu verður vinnsla upplýsinga sem varða fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga, þar með talið vanskilaskráning og gerð lánhæfismats, í því skyni að miðla þeim til annarra, bönnuð. Aðeins eitt fyrirtæki hefur leyfi til Lesa meira

Sænskur háskóli bannar mótmæli

Sænskur háskóli bannar mótmæli

Fréttir
15.11.2023

Sænska ríkisútvarpið greinir frá því að Chalmers tækniháskólinn í Gautaborg hafi bannað allar mótmælasamkomur og veggspjöld sem fela í sér pólitísk mótmæli á lóð og í byggingum háskólans. Bannið gildir fyrir hópa sem koma saman til að tjá pólitískar skoðanir á þann hátt að fólk sem á leið framhjá verði vart við skilaboðin. Martin Nilsson Lesa meira

Bandarískur bær mun hugsanlega banna alla list á opinberum stöðum

Bandarískur bær mun hugsanlega banna alla list á opinberum stöðum

Pressan
01.11.2023

Í bænum Littleton í New Hampshire ríki í Bandaríkjunum er nú til umræðu að banna að listaverk af hvers kyns tagi verði til sýnis á opinberum stöðum í bænum. Slíkt bann myndi t.d. fela í sér að ekki mæti sýna myndlistarverk í almenningsgörðum og leikfélag bæjarins gæti ekki sett upp leiksýningar. Stjórnmálaskoðanir bæjarbúa eru nokkuð Lesa meira

Píratar boða frumvarp um bann við hvalveiðum

Píratar boða frumvarp um bann við hvalveiðum

Eyjan
31.08.2023

Í tilkynningu frá Andrési Inga Jónssyni, þingmanni Pírata, kemur fram að þingflokkur Pírata hafi kallað eftir stuðningi allra þingflokka til að leggja fram frumvarp um bann við hvalveiðum um leið og þing kemur saman að nýju. Alþingi verður sett 12. september næstkomandi. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tilkynnti fyrir stundu að hvalveiðar verði leifðar á ný, eftir Lesa meira

Þjóðverjar banna fána Hamas

Þjóðverjar banna fána Hamas

Pressan
21.06.2021

Þýska ríkisstjórnin hyggst banna alla notkun fána Hamas-samtakanna en þau eru skilgreind sem hryðjuverkasamtök af Evrópusambandinu. Hugmyndin kom upp í kjölfar nokkurra árása á gyðinga í maí. Die Welt skýrir frá þessu. Fram kemur að hugmyndin hafi kviknað eftir óeirðir í Berlín, Hamborg og fleiri borgum í maí sem beindust gegn gyðingum. Þá var ráðist á bænahús gyðinga, fáni Ísraels var Lesa meira

Sögulegur dómur í Kaliforníu – Bann við sjálfvirkum skotvopnum fellt úr gildi

Sögulegur dómur í Kaliforníu – Bann við sjálfvirkum skotvopnum fellt úr gildi

Pressan
09.06.2021

Roger Benitez, alríkisdómari í Kaliforníu, kvað á föstudaginn upp sögulegan dóm þegar hann dæmdi bann yfirvalda í Kaliforníu við sjálfvirkum skotvopnum ólöglegt. Í dómsorði segir hann að bannið komi á ólöglegan hátt í veg fyrir að íbúar í ríkinu geti átt vopn sem eru lögleg í fjölda annarra ríkja Bandaríkjanna. Frá 1989 hefur verið bannað að Lesa meira

Yfirvöld í Flórída banna ýmsar tegundir dýra – Eðlur og kyrkislöngur á bannlistanum

Yfirvöld í Flórída banna ýmsar tegundir dýra – Eðlur og kyrkislöngur á bannlistanum

Pressan
27.03.2021

Yfirvöld í Flórída hafa ákveðið að banna ýmsar tegundir villtra dýra, sem fólk hefur lengi haft sem gæludýr. Bannið nær til dýra sem ekki eiga náttúruleg heimkynni í Flórída. Meðal þeirra dýra sem lenda á bannlistanum eru ýmsar eðlutegundir og kyrkislöngur. Bannið nær til ræktunar og sölu á dýrum sem lenda á listanum en 16 Lesa meira

Stjórnvöld á Sri Lanka ætla að banna búrkur og loka íslömskum skólum – „Þjóðaröryggismál“

Stjórnvöld á Sri Lanka ætla að banna búrkur og loka íslömskum skólum – „Þjóðaröryggismál“

Pressan
20.03.2021

Stjórnvöld á Sri Lanka hyggjast banna búrkur og loka rúmlega 1.000 íslömskum skólum. Þetta eru nýjustu aðgerðir stjórnvalda gegn minnihlutahópi múslima í landinu. Búrka er klæðnaður sem sumar múslímskar konur klæðast en hann hylur allan líkamanna, þar á meðal andlitið. CNN segir að Sarath Weerasekera, ráðherra öryggismála, hafi nýlega skrifað undir tillögu til ríkisstjórnarinnar um að banna búrkur af „þjóðaröryggisástæðum“. „Áður fyrr klæddust múslímskar konur og stúlkur aldrei búrkum. Þetta er merki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af