fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Pressan

Bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar herja á Fjóni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 29. mars 2021 06:59

Stökkbreytt kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dönsk yfirvöld leggja nú allt í sölurnar til að stöðva útbreiðslu bráðsmitandi afbrigða af kórónuveirunni á Fjóni. Þar hafa 14 tilfelli bráðsmitandi afbrigða veirunnar greinst um helgina. Ekki liggur enn fyrir hvort um suður-afríska eða brasilíska afbrigðið er að ræða.

Nú er unnið að því að rekja smitkeðjurnar og íbúar eru hvattir til að mæta í sýnatöku. Um helgina var færanlegum sýnatökustöðum komið upp í Svendborg og þær verða opnar næstu daga. Íbúar í hverfum í norðausturhluta Svendborg hafa verið hvattir til að mæta í sýnatöku sem fyrst og fara í sóttkví þar til niðurstaða liggur fyrir.

Sömu sögu er að segja frá Nyborg, þar greindist ungur grunnskólanemi með annað hvort brasilíska eða suður-afríska afbrigði veirunnar. Nú er unnið að því að greina hvort afbrigðið er um að ræða. Á milli 150 og 200 manns hafa verið hvattir til að mæta í sýnatöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Coldplay tjáir sig eftir hneykslið – „Við höldum þessu áfram“

Coldplay tjáir sig eftir hneykslið – „Við höldum þessu áfram“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deila hart um hver seldi fyrstu Bratwurst pylsuna

Deila hart um hver seldi fyrstu Bratwurst pylsuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég stundaði kynlíf með bróður mínum“ – Eiginmaðurinn er farinn að taka eftir ýmsum merkjum

„Ég stundaði kynlíf með bróður mínum“ – Eiginmaðurinn er farinn að taka eftir ýmsum merkjum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fernt lagði af stað í gönguna – Þrennt sneri aftur

Fernt lagði af stað í gönguna – Þrennt sneri aftur