fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Ólympíumeistari handtekinn – Grunaður um að stýra stórum fíkniefnahring

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 22:00

Scott Miller ræðir við fréttamenn fyrir nokkrum árum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski sundmaðurinn Scott Miller vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 1996. En hann virðist hafa snúið sér að óheilnæmu starfi að sundferlinum loknum því hann var nýlega handtekinn en hann er grunaður um að vera leiðtogi fíkniefnahrings.

Samkvæmt frétt dpa þá er Miller grunaður um að hafa ætlað að smygla miklu magni af amfetamíni frá Sydney til annarra svæða í New South Wales.

Talsmenn lögreglunnar hafa ekki skýrt frá nafni Miller en ástralskir fjölmiðlar fullyrða að hann hafi verið handtekinn.

Í tengslum við rannsókn málsins lagði lögreglan hald á metamfetamín að verðmæti sem svarar til um 200 milljóna íslenskra króna. Efnin voru falin í kertum. The Sydney Morning Herald segir að lögreglan hafi að auki lagt hald á meira magn fíkniefna og peninga þegar Miller var handtekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri