fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Áströlsk kona greip til óyndisúrræðis þegar hún var í sóttkví

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 19:00

Kórónuveiran er í mikilli sókn í Ástralíu þessa dagana. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessi 31 árs kona hafði verið í sóttkví í nokkra daga og við höfðum átt í nokkrum vandræðum með hana og vorum að glíma við þau mál,“ sagði Chris Hodgman, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Queensland um mál konunnar.

Hún hefur verið kærð fyrir íkveikju að sögn BBC. Konan dvaldi í sóttkví, ásamt tveimur börnum sínum, vegna COVID-19, þegar eldur kom upp í hótelherbergi þeirra.

Konan er grunuð um að hafa kveikt eld undir rúmi að morgni síðasta sunnudags.

„Börnin eru hjá okkur og við fylgjumst með líðan þeirra,“ sagði Hodgman.

Hótelið, sem konan og börnin dvöldu á, var sóttkvíarhótel vegna COVID-19. Rúmlega 100 manns þurftu að yfirgefa hótelið þegar eldurinn kom upp á elleftu hæð þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill