Mánudagur 08.mars 2021

íkveikja

Handtekinn eftir 50 ár á flótta

Handtekinn eftir 50 ár á flótta

Pressan
16.11.2020

Á fimmtudaginn var Leonard Rayne Moses handtekinn á heimili sínu í Michigan eftir að hafa verið 50 ár á flótta undan réttvísinni. Alríkislögreglan FBI getur þakkað nýrri og betri aðferð við greiningu fingrafara að það tókst að hafa uppi á honum og handtaka. ABC News skýrir frá þessu. Moses var handtekinn 1968 þegar hann kastaði bensínsprengju á hús þegar hann tók þátt í mótmælum í kjölfar Lesa meira

Handtekinn 10 mánuðum eftir að 36 létust í eldsvoða

Handtekinn 10 mánuðum eftir að 36 létust í eldsvoða

Pressan
28.05.2020

Í júlí á síðasta ári var kveikt í teiknimyndastúdíói í Kyoto í Japan og létust 36 í eldsvoðanum. Á miðvikudaginn var Shinji Aoba handtekinn, grunaður um að hafa kveikt eldinn. Hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan eldurinn kom upp en hann hlaut lífshættuleg brunasár í eldinum. Kyodo News skýrir frá þessu. Auk þeirra 36 sem Lesa meira

Missti fjögur börn sín í eldsvoða – Sendir hjartnæm skilaboð af sjúkrabeðinum

Missti fjögur börn sín í eldsvoða – Sendir hjartnæm skilaboð af sjúkrabeðinum

Pressan
13.12.2018

Fyrir ári síðan missti Michelle Pearson fjögur börn sín í eldsvoða þegar kveikt var í heimili fjölskyldunnar í Walkden í Manchester á Englandi. Börnin voru á aldrinum þriggja til fimmtán ára. 17 ára sonur hennar bjargaðist. Pearson bjargaðist úr eldhafinu en lá meðvitundarlaus á sjúkrahúsi í fjóra mánuði. Þegar hún vaknaði upp fékk hún þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af