fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Pressan

Tölvuþrjótar sendu mörg þúsund tölvupósta í nafni FBI

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. nóvember 2021 19:30

Rússneskir tölvuþrjótar eru til alls vísir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvuþrjótum tókst nýlega að brjótast inn í tölvukerfi bandarísku alríkislögreglunnar FBI og senda tugi þúsunda tölvupósta þar sem varað var við yfirvofandi netárásum.

BBC segir að þetta hafi gerst síðasta laugardag og að þrjótarnir hafi sent rúmlega 100.000 tölvupósta með aðvörun um yfirvofandi netárás.

Tölvupóstarnir voru sendir frá netfangi sem endar á @ic.fbi. gov og var því ekki annað að sjá en að þeir kæmu frá FBI að sögn talsmanna FBI.

Skjótt var brugðist við málinu og hluta af tölvukerfi stofnunarinnar var lokað en þó hefur ekki enn tekist að loka alveg á þrjótana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst