fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021

tölvupóstur

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Pressan
29.09.2020

Nikolaj Jacobsen, þjálfari karlaliðs Dana í handknattleik, varð fyrir því nýlega að tyrkneskir tölvuþrjótar náðu stjórn á tölvupósti hans, Facebook og Instagram. Þeir kröfðu hann um 5.000 dollara fyrir að veita honum aftur aðgang. B.T. skýrir frá þessu. Tölvuþrjótarnir græddu hins vegar ekkert á Jacobsen sem vildi alls ekki greiða þetta „lausnargjald“. „Ég sagði bara: „Þetta er í lagi, þið megið Lesa meira

Demókratar ætla að rannsaka tölvupóstamál Ivanka Trump

Demókratar ætla að rannsaka tölvupóstamál Ivanka Trump

Pressan
21.11.2018

Demókratar taka við völdum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í janúar en þeir náðu meirihluta í deildinni í kosningunum í byrjun mánaðarins. Þeir eru strax farnir að skipuleggja störf sín í deildinni og undirbúa nú rannsókn á notkun Ivanka Trump, dóttur og ráðgjafa Donald Trump forseta, á tölvupósti. Eins og DV skýrði frá í gær notaði Ivanka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af