fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

tölvupóstur

Tölvuþrjótar sendu mörg þúsund tölvupósta í nafni FBI

Tölvuþrjótar sendu mörg þúsund tölvupósta í nafni FBI

Pressan
17.11.2021

Tölvuþrjótum tókst nýlega að brjótast inn í tölvukerfi bandarísku alríkislögreglunnar FBI og senda tugi þúsunda tölvupósta þar sem varað var við yfirvofandi netárásum. BBC segir að þetta hafi gerst síðasta laugardag og að þrjótarnir hafi sent rúmlega 100.000 tölvupósta með aðvörun um yfirvofandi netárás. Tölvupóstarnir voru sendir frá netfangi sem endar á @ic.fbi. gov og var því ekki annað að sjá en að þeir Lesa meira

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Pressan
29.09.2020

Nikolaj Jacobsen, þjálfari karlaliðs Dana í handknattleik, varð fyrir því nýlega að tyrkneskir tölvuþrjótar náðu stjórn á tölvupósti hans, Facebook og Instagram. Þeir kröfðu hann um 5.000 dollara fyrir að veita honum aftur aðgang. B.T. skýrir frá þessu. Tölvuþrjótarnir græddu hins vegar ekkert á Jacobsen sem vildi alls ekki greiða þetta „lausnargjald“. „Ég sagði bara: „Þetta er í lagi, þið megið Lesa meira

Demókratar ætla að rannsaka tölvupóstamál Ivanka Trump

Demókratar ætla að rannsaka tölvupóstamál Ivanka Trump

Pressan
21.11.2018

Demókratar taka við völdum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í janúar en þeir náðu meirihluta í deildinni í kosningunum í byrjun mánaðarins. Þeir eru strax farnir að skipuleggja störf sín í deildinni og undirbúa nú rannsókn á notkun Ivanka Trump, dóttur og ráðgjafa Donald Trump forseta, á tölvupósti. Eins og DV skýrði frá í gær notaði Ivanka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe