fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

netárás

Tölvuþrjótar sendu mörg þúsund tölvupósta í nafni FBI

Tölvuþrjótar sendu mörg þúsund tölvupósta í nafni FBI

Pressan
17.11.2021

Tölvuþrjótum tókst nýlega að brjótast inn í tölvukerfi bandarísku alríkislögreglunnar FBI og senda tugi þúsunda tölvupósta þar sem varað var við yfirvofandi netárásum. BBC segir að þetta hafi gerst síðasta laugardag og að þrjótarnir hafi sent rúmlega 100.000 tölvupósta með aðvörun um yfirvofandi netárás. Tölvupóstarnir voru sendir frá netfangi sem endar á @ic.fbi. gov og var því ekki annað að sjá en að þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af