fbpx
Fimmtudagur 16.júlí 2020

tölvuþrjótar

Hóta að opinbera viðkvæmar upplýsingar um Trump – Krefjast 42 milljóna dollara

Hóta að opinbera viðkvæmar upplýsingar um Trump – Krefjast 42 milljóna dollara

Pressan
18.05.2020

Óþekktur hópur tölvuþrjóta hótar að birta viðkvæmar upplýsingar um Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í vikunni. Hópurinn krefst 42 milljóna dollara fyrir að sleppa því að birta upplýsingarnar. Hópurinn er sagður hafa brotist inn í tölvukerfi lögmannsskrifstofu í New York og stolið miklu magni gagna. Alríkislögreglan FBI rannsakar nú málið. Samkvæmt frétt Forbes þá notuðu þrjótarnir forrit, Lesa meira

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Pressan
14.05.2020

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir hafa sannanir fyrir að Rússar hafi njósnað um hana og brotist inn í tölvupósta hennar. Þetta sagði hún í þýska þinginu á miðvikudaginn. Hún sagði að í sannleika sagt þá særði þetta hana. Hún reyndi að byggja upp betra samband við Rússland á hverjum degi en samtímis finnist beinharðar sannanir Lesa meira

Tölvuárásir Norður-Kóreu rista dýpra en áður var talið

Tölvuárásir Norður-Kóreu rista dýpra en áður var talið

Pressan
06.03.2019

Á undanförnum árum hafa tölvuþrjótar í tölvuþrjótadeild Norður-Kóreu (hún er örugglega ekki nefnd því nafni þar í landi) verið sakaðir um margar tölvuárásir. Hópurinn er almennt nefndur Lazarus-hópurinn. Þar má nefna árásir á Sony Picutres 2014, seðlabanka Bangladess 2016 og hin illræmda WannaCry vírus sem herjaði á tölvur víða um heim 2017. Nú hefur tölvuöryggisfyrirtækið Lesa meira

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

Pressan
20.01.2019

21 milljón lykilorða og rúmlega 770 milljónum netfanga hefur verið lekið á netið í gegnum netþjónustu sem heitir Mega. Þetta segir öryggissérfræðingurinn Troy Hunt á heimasíðu sinni. Hann ráðleggur fólki að breyta lykilorðum sínum ef þau eru meðal þeirra sem hefur verið lekið á netið. Samkvæmt fréttum alþjóðlegra fréttastofa stendur Hunt á bak við vefsíðuna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af