fbpx
Föstudagur 17.september 2021

tölvuþrjótar

Hún sagðist vera þolfimikennari frá Liverpool – Þræðirnir lágu víðsfjarri Liverpool

Hún sagðist vera þolfimikennari frá Liverpool – Þræðirnir lágu víðsfjarri Liverpool

Pressan
04.08.2021

Ímyndaðu þér að ókunnug kona sendi þér skilaboð á Facebook. Hún er falleg, hún daðrar og með fjölda samtala byggist samband ykkar upp og á endanum tekur rómantíkin völdin. En hver verða viðbrögð þín mörgum mánuðum síðar þegar í ljós kemur að hún er ekki sú sem hún sagðist vera? Hvað ef hún var aðeins púsl Lesa meira

Stór hópur rússneskra tölvuþrjóta er horfinn – Gripu rússnesk stjórnvöld í taumana?

Stór hópur rússneskra tölvuþrjóta er horfinn – Gripu rússnesk stjórnvöld í taumana?

Pressan
16.07.2021

Rússneski tölvuþrjótahópurinn Revil Group (sem kallar sig einnig Sodinokibi) hefur verið sakaður um að bera ábyrgð á mörg hundruð tölvuárásum á fyrirtæki og stofnanir um allan heim. Nú er ekki annað að sjá en hópurinn sé algjörlega horfinn af sjónarsviðinu og er orðrómur á kreiki um að rússnesk yfirvöld hafi gripið í taumana og handtekið meðlimi hópsins. Búið er að loka heimasíðu Lesa meira

Tölvuþrjótar höfðu aðgang að tölvukerfi danska seðlabankans í sjö mánuði

Tölvuþrjótar höfðu aðgang að tölvukerfi danska seðlabankans í sjö mánuði

Pressan
01.07.2021

Í sjö mánuði höfðu tölvuþrjótar aðganga að tölvukerfum danska seðlabankans. Það er svokölluð SolarWinds-árás sem veitti þeim þennan aðgang en hún náði til fjölda tölvukerfa um allan heim. Þetta uppgötvaðist í desember á síðasta ári. Að sögn Version2 er ekkert sem bendir til að áhrif þessa aðgangs hafi verið meiri en þau að þrjótarnir hafi fengið skilaboð um Lesa meira

Tölvuþrjótar herja af miklum krafti á bandarísk fyrirtæki

Tölvuþrjótar herja af miklum krafti á bandarísk fyrirtæki

Pressan
18.06.2021

Smávægilegt aðgæsluleysi getur reynst fyrirtækjum dýrt. Því hafa mörg bandarísk fyrirtæki fengið að kenna á að undanförnu og ekki er annað að sjá en að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn í framtíðinni. Ástæðan er að svokölluðum „gíslatöku“ árásum á tölvukerfi fyrirtækja hefur fjölgað mikið á síðustu árum. CNBC segir að á síðasta ári Lesa meira

Tölvuþrjótar eru besta vopn Norður-Kóreu

Tölvuþrjótar eru besta vopn Norður-Kóreu

Pressan
30.05.2021

Eflaust vita flestir að Norður-Kórea á eldflaugar og kjarnorkuvopn enda hefur einræðisstjórnin verið iðin við að gera tilraunir með þessi vopn og stæra sig af þeim. En það eru kannski ekki þessi vopn sem eru mesta ógnin sem Vesturlöndum stafar af frá þessu harðlokaða einræðisríki. Mesta ógnin er kannski tölvupóstur sem kemur í innhólfið þitt. Lesa meira

Segja að tölvuþrjótar hafi fengið greitt lausnargjald frá Colonial Pipeline

Segja að tölvuþrjótar hafi fengið greitt lausnargjald frá Colonial Pipeline

Pressan
14.05.2021

Árás tölvuþrjóta á tölvukerfi olíuleiðslu Colonial Pipeline í Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins varð til þess að flutningur á eldsneyti stöðvaðist og bensínskortur varð víða í Bandaríkjunum. Nú er aftur byrjað að flytja eldsneyti um leiðsluna, sem flytur um 45% af öllu eldsneyti á austurströnd Bandaríkjanna, eftir að tölvuþrjótarnir fengu „lausnargjald“ greitt. Samkvæmt frétt Bloomberg þá greiddi fyrirtækið tölvuþrjótunum 5 milljónir Lesa meira

Vara við stórri árás tölvuþrjóta – „Þetta er tifandi sprengja“

Vara við stórri árás tölvuþrjóta – „Þetta er tifandi sprengja“

Pressan
08.03.2021

„Þetta er yfirstandandi ógn. Allir, sem nota þessa netþjóna, ríkisstjórnin, einkageirinn og háskólasamfélagið verða að bregðast við núna til að stoppa í götin,“ sagði Jen Psaki, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, um stóra alþjóðlega árás tölvuþrjóta sem hefur staðið yfir í tvo mánuði. Hún nær til alls heimsins. CNN skýrir frá þessu. Tækniritið Wired segir að það sé tölvuþrjótahópurinn Hafnium, sem er kínverskur, Lesa meira

Dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir tölvupóstssvindl – Hafði 11 milljónir dollara upp úr krafsinu

Dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir tölvupóstssvindl – Hafði 11 milljónir dollara upp úr krafsinu

Pressan
18.02.2021

Nígeríumaðurinn Obinwanne Okeke var á þriðjudaginn dæmdur í 10 ára fangelsi af dómstól í Virginíu í Bandaríkjunum. Hann var fundinn sekur um að hafa verið maðurinn á bak við umfangsmikið tölvupóstsvindl sem beindist gegn breska fyrirtækinu Unatrac Holding Limited. Höfðu Okeke og félagar hans 11 milljónir dollara upp úr krafsinu. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrir dómi hafi komið fram að með Lesa meira

Segja að Norður-Kórea hafi reynt að stela gögnum frá Pfizer um kórónuveirubóluefnið

Segja að Norður-Kórea hafi reynt að stela gögnum frá Pfizer um kórónuveirubóluefnið

Pressan
18.02.2021

Sérfræðingar segja mjög líklegt að norður-kóreskir tölvuþrjótar, sem starfa á vegum einræðisstjórnarinnar, hafi reynt að stela gögnum um bóluefni Pfizer og BioNTech til að selja þau. Suður-kóreska leyniþjónustan skýrði frá þessu á þriðjudaginn. Yonhap skýrir frá þessu. Ekki kemur fram hvenær reynt var að stela gögnunum eða hvort tölvuþrjótunum hafi tekist að stela þeim. Talsmenn Pfizer í Asíu og Suður-Kóreu hafa ekki Lesa meira

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu rúmlega 300 milljónum dollara til að borga fyrir vopn

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu rúmlega 300 milljónum dollara til að borga fyrir vopn

Pressan
13.02.2021

Norður-kóreskir tölvuþrjótar stálu mörg hundruð milljónum dollara á síðasta ári. Peningarnir voru notaðir til að fjármagna kjarnorkuvopnaáætlun landsins og smíði langdrægra eldflauga en það er skýrt brot á alþjóðalögum. Þetta kemur fram í nýrri leynilegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni séu Kim Jong-un, einræðisherra landsins, og stjórn hans sökuð um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af