fbpx
Sunnudagur 24.janúar 2021

tölvuþrjótar

Stórefla íslensku netöryggissveitina

Stórefla íslensku netöryggissveitina

Fréttir
17.12.2020

Á næstu árum verður netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar efld til mikilla muna og er eflingin nú þegar hafin. Starfsfólki hefur verið bætt við sveitina, hún hefur fengið meira fjármagn og ný reglugerð um málaflokkinn er væntanleg. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Hrafnkeli V. Gíslasyni, forstjóra stofnunarinnar, að starfsfólki hafi fjölgað talsvert Lesa meira

Norður-kóreskir tölvuþrjótar grunaðir um að hafa reynt að stela upplýsingum frá AstraZeneca

Norður-kóreskir tölvuþrjótar grunaðir um að hafa reynt að stela upplýsingum frá AstraZeneca

Pressan
01.12.2020

Norður-kóreskir tölvuþrjótar eru grunaðir um að hafa gert tölvuárás á AstraZeneca lyfjafyrirtækið nýlega í því skyni að stela upplýsingum um bóluefni fyrirtækisins gegn kórónuveirunni. Reuters segir að tölvuþrjótarnir hafi notað LinkedIn og WhatsApp og þóst vera hausaveiðarar að leita að starfsfólki. Þannig hafi þeir reynt að komast í samband við starfsfólk AstraZenece, þar á meðal starfsfólk sem vinnur að þróun bóluefnisins, og bjóða Lesa meira

Ritzau-fréttastofan í heljargreipum tölvuþrjóta sem krefjast lausnargjalds

Ritzau-fréttastofan í heljargreipum tölvuþrjóta sem krefjast lausnargjalds

Pressan
26.11.2020

Á þriðjudagsmorguninn náðu tölvuþrjótar stjórn á tölvukerfum dönsku Ritzau-fréttastofunnar. Þeir læstu hluta þeirra algjörlega og kröfðust lausnargjalds fyrir þau gögn sem þeir höfðu læst og dulkóðað. Jótlandspósturinn skýrir frá þessu. „Við erum sannfærð um að þeir geri þetta vegna peninga. Í skilaboðum, sem við fengum, er ekkert sem bendir til að ástæðan sé önnur en Lesa meira

Tölvuþrjótar fela spilliforrit í atvinnuumsóknum

Tölvuþrjótar fela spilliforrit í atvinnuumsóknum

Pressan
02.11.2020

Atvinnuauglýsing, vel útlítandi atvinnuumsókn og ferilskrá. Einn smellur og fyrirtækið er í djúpum skít. Svona getur atburðarásin verið þegar tölvuþrjótar beina spjótum sínum að fyrirtækjum. Samkvæmt nýju áhættumati frá miðstöð tölvuöryggis, sem er stofnun á vegum leyniþjónustu danska hersins, þá eru tölvuþrjótar í sífellt meiri mæli farnir að beina spjótum sínum að mannauðsdeildum fyrirtækja með því að Lesa meira

Segja Rússa hafa ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó

Segja Rússa hafa ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó

Pressan
21.10.2020

Breskar og bandarískar leyniþjónustustofnanir segja að Rússar hafi ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram síðasta sumar. Rússum var ekki boðið að taka þátt í leikunum, sem hefur verið frestað fram á næsta sumar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, vegna umfangsmikillar og skipulagðrar lyfjamisnotkunar margra rússneskra íþróttamanna. Þeir virðast því hafa ætlað að Lesa meira

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Pressan
29.09.2020

Nikolaj Jacobsen, þjálfari karlaliðs Dana í handknattleik, varð fyrir því nýlega að tyrkneskir tölvuþrjótar náðu stjórn á tölvupósti hans, Facebook og Instagram. Þeir kröfðu hann um 5.000 dollara fyrir að veita honum aftur aðgang. B.T. skýrir frá þessu. Tölvuþrjótarnir græddu hins vegar ekkert á Jacobsen sem vildi alls ekki greiða þetta „lausnargjald“. „Ég sagði bara: „Þetta er í lagi, þið megið Lesa meira

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Pressan
11.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi 200 bandaríska samtaka sem tengjast forseta- og þingkosningunum í haust. Auk þeirra hafa kínverskir og íranskir tölvuþrjótar reynt að brjótast inn í tölvukerfin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Microsoft sendi frá sér í gær. „Þær aðgerðir, sem við skýrum frá í dag, sýna greinilega að erlendir hópar Lesa meira

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Pressan
10.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar, sem eru á mála hjá rússneska ríkinu, reyndu að sögn að brjótast inn í tölvukerfi fyrirtækis sem starfar fyrir kosningaframboð Joe Biden. Microsoft er sagt hafa varað fyrirtækið við þessu. Tölvuþrjótarnir eru sagðir hafa beint spjótum sínum að fyrirtækinu SKDKnickerbocker, sem vinnur við samskiptamál og skipulagningu kosningabaráttunnar, undanfarna tvo mánuði. Fyrirtækið starfar einnig fyrir fleiri demókrata. Þrjótunum tókst Lesa meira

Hóta að opinbera viðkvæmar upplýsingar um Trump – Krefjast 42 milljóna dollara

Hóta að opinbera viðkvæmar upplýsingar um Trump – Krefjast 42 milljóna dollara

Pressan
18.05.2020

Óþekktur hópur tölvuþrjóta hótar að birta viðkvæmar upplýsingar um Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í vikunni. Hópurinn krefst 42 milljóna dollara fyrir að sleppa því að birta upplýsingarnar. Hópurinn er sagður hafa brotist inn í tölvukerfi lögmannsskrifstofu í New York og stolið miklu magni gagna. Alríkislögreglan FBI rannsakar nú málið. Samkvæmt frétt Forbes þá notuðu þrjótarnir forrit, Lesa meira

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Pressan
14.05.2020

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir hafa sannanir fyrir að Rússar hafi njósnað um hana og brotist inn í tölvupósta hennar. Þetta sagði hún í þýska þinginu á miðvikudaginn. Hún sagði að í sannleika sagt þá særði þetta hana. Hún reyndi að byggja upp betra samband við Rússland á hverjum degi en samtímis finnist beinharðar sannanir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af