fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Pressan

Sex þjóðgarðsverðir drepnir – Vernduðu górillur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 07:13

Þjóðgarðsvörður að störfum í Virunga þjóðgarðinum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti sex þjóðgarðsverðir voru drepnir í Virunga þjóðgarðinum í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í síðustu viku. Margir til viðbótar særðust í árásinni. Þjóðgarðurinn er athvarf fjallagórilla en þær eru í útrýmingarhættu. Þjóðgarðsverðirnir gæta dýranna.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að ekki sé vitað með vissu hverjir stóðu að baki árásinni en böndin beinast að hópum vígamanna sem herja í austurhluta landsins. Þessir hópar reyna að sölsa undir sig land og náttúruauðlindum.

Rúmlega 200 þjóðgarðsverðir hafa verið drepnir fram að þessu. Í apríl voru 12 drepnir.

Nokkrir hópar vígamanna herja í austurhluta landsins. Þeir samanstanda að mestu af fyrrum liðsmönnum ýmissa hópa sem börðust í borgarastyrjöldum í álfunni áður fyrr. Styrjaldir sem kostuðu milljónir manna lífið og hafa valdið hungursneyð og sjúkdómsfaröldrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri