fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021

Lýðstjórnarlýðveldið Kongó

Sex þjóðgarðsverðir drepnir – Vernduðu górillur

Sex þjóðgarðsverðir drepnir – Vernduðu górillur

Pressan
Fyrir 2 dögum

Að minnsta kosti sex þjóðgarðsverðir voru drepnir í Virunga þjóðgarðinum í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í síðustu viku. Margir til viðbótar særðust í árásinni. Þjóðgarðurinn er athvarf fjallagórilla en þær eru í útrýmingarhættu. Þjóðgarðsverðirnir gæta dýranna. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að ekki sé vitað með vissu hverjir stóðu að baki árásinni en böndin beinast að hópum Lesa meira

Ebólufaraldur í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

Ebólufaraldur í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

Pressan
04.06.2020

Ebólufaraldur hefur brotist út í norðvesturhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó. Að minnsta kosti fjórir hafa látist af völdum veirunnar. Annar ebólufaraldur geisar í austurhluta landsins og því er í mörg horn að líta varðandi ebólu þar í landi þessa dagana. Eteni Longondo, heilbrigðisráðherra landsins, staðfesti á mánudaginn að ebóla hafi brotist út í Mbandanka og að þangað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af