fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

Jared Kushner hættir í stjórnmálum og snýr sér að fjárfestingum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 19:00

Jared Kushner sést hér við hlið Donald Trump tengdaföður síns.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur starfað sem einn af aðalráðgjöfum Trump. Hann hyggst stofna fjárfestingarfyrirtækja og einbeita sér að rekstri þess.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Kushner sé á lokametrunum við stofnun fjárfestingarfyrirtækis sem mun heita Affinity Partners en það verður staðsett í Miami.

Kushner, sem er kvæntur Ivanka Trump, hyggst einnig opna skrifstofu í Ísrael til að vinna að fjárfestingum í Ísrael, Indlandi, Norður-Afríku og við Persaflóa.

Ekki liggur fyrir hvaða fjárfestar koma að stofnun fyrirtækisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Í gær

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum