fbpx
Laugardagur 23.október 2021

fjárfestingarfyrirtæki

Jared Kushner hættir í stjórnmálum og snýr sér að fjárfestingum

Jared Kushner hættir í stjórnmálum og snýr sér að fjárfestingum

Pressan
30.07.2021

Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur starfað sem einn af aðalráðgjöfum Trump. Hann hyggst stofna fjárfestingarfyrirtækja og einbeita sér að rekstri þess. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Kushner sé á lokametrunum við stofnun fjárfestingarfyrirtækis sem mun heita Affinity Partners en það verður staðsett í Miami. Kushner, sem er kvæntur Ivanka Trump, hyggst einnig opna skrifstofu í Ísrael til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af