fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Pressan

Hafa fundið ummerki eftir loftsteininn sem drap risaeðlurnar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 22:30

Teikning af árekstri loftsteins við jörðina. Mynd/Teikning/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 66 milljónum ára lenti risastór loftsteinn í árekstri við jörðina þar sem nú er Yucatánskaginn í Mexíkó. Þar varð hinn risastóri Chicxulubgígur til við áreksturinn. Áreksturinn var svo harkalegur að hann átti að öllum líkindum mestan þátt í að risaeðlurnar dóu út og að krítartímabilinu lauk.

Niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja þetta en samkvæmt þeim þá myndaðist svo mikil flóðbylgja við áreksturinn að hún barst langa vegu og jarðvegurinn hreyfðist vegna aflsins við áreksturinn. Vísindamenn hafa fundið ummerki um jarðvegshreyfingarnar í norðurhluta Louisiana í Bandaríkjunum í rúmlega 1.000 kílómetra fjarlægð frá gígnum. Live Science skýrir frá þessu.

Þær eru 66 milljón ára gamlar en þær fundust á stað þar sem áður var vatn. Þær eru að meðaltali 16 metrar á hæð og 600 metrar á breidd og eru þar með stærstu jarðvegshræringarnar af þessari tegund sem fundist hafa á jörðinni segja vísindamennirnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rekinn eftir samlokuárás

Rekinn eftir samlokuárás
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennari sendi myndir af sér á nærfötunum einum fata til nemanda – Svipt kennsluréttindum

Kennari sendi myndir af sér á nærfötunum einum fata til nemanda – Svipt kennsluréttindum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega